Eimreiðin - 01.01.1920, Page 71
EIMREIÐIN]
MERKILEGAR MYNDIR
71
1 og 2: Myndir af »dönsku húsunum« eða »búðunum«
í Hafnarfirði. Er önnur litmynd — sérlega vel gerð.
3 og 4: Myndir af húsi í jaðri Garðahrauns (Árnesi?).
Önnur þeirra litmynd.
5—8: Myndir af Hvaleyri, »húsi Þorsteins«, er mun
hafa verið fylgdarmaður þeirra. Tvær af þeim eru lit-
myndir.
9 —12: Myndir af sýslumannsliúsi í Hafnarfirði. Tvær
■af þeim litmyndir.
13: Mynd af íslenskum bæ með útihúsum (litmynd).
14: Uppdráltur af íslenskum bæ að innan.
15: Teikning af Skálholtsstað.
16: Litmynd af Skálholtsstað (sjá myndina bls. 73).
17: Teikning af Skálholtsdómkirkju.
18: Litmynd af Skálholtsdómkirkju (sjá myndina bls. 67).
19 — 20: Landslagsmyndir af Geysi og umhverfi hans.
21—34: Myndir af Geysi, skálinni eftir gos, þverskurð-
armynd, myndir af gosum o. s. frv.
35—37: Myndir af fjalli nálægt Heklu og lest (með
drögur). Ein af þeim litmynd.
38—39: Myndir af hrauni; önnur litmynd.
40—41: Myndir af gömlum gíg; önnur litmynd.
42: Mynd af fjalli, tveim gigum o. s. frv. (litmynd).
43 og 44: Myndir af stuðlabergi(?), nálægt Lauganesi.
45 og 46: Myndir af einkennilegum gjám — ónefndar.
47: Mynd af kirkjurúst i Skálholti.
48: Mynd úr Hafnarfjarðarhrauni (maður og kona í
framsýn).
49: Anna Margrét (úr Hafnarfirði).
50: Bóndakona með tveim börnum.
51 og 52: Tvær myndir af sömu stúlku (önnur lit-
mynd).
53 og 54: Litmyndir af íslenskum stúlkum innan 10
ára aldurs.
55: Þórunn Ólafsdóttir, 8 ára gömul (litmynd).
56: Litmynd af stúlku (innan 10 ára aldurs).
57: Kona í reiðbúningi (teikning gerð í Skálholti).
58: Litmynd af konu í reiðbúningi.