Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 72
72
MERKILEGAR MYNDIR
IEIMREIÐIM
59: Kona í reiðbúningi sínum (litmynd, gerð af Cleve-
ley).
60: Kona í reiðbúningi sínum (litmynd, gerð af Frede-
rich Miller).
61: Kona í íslenskum skrautbúningi (gerð á amtmanns-
setrinu í Sviðholti).
62: Mynd af höfuðbúningi (gerð í Sviðholti).
63: Teikning af konu í skrautbúningi.
64: Kona í brúðarkjól (litmynd).
65—68: Teikningar af íslenskum skrautgripum (aðal-
lega þeim, er notaðir hafa verið við skrautfatnað).
69: Mynd af íslenskum skrautgripum (bikar, hálsfesti,
brjóstnál).
70: Mynd af íslenskum fátækling.
71: Sama.
72: Teikning af íslenskum róðrarbát.
73 og 74: Myndir af exi, sem þá er geymd í Skálholts-
dómkirkju.1)
Það liggur í augum uppi, að myndir þessar veita
merkilega fræðslu um margt í lifnaðarháttum íslendinga
á síðari hluta 18. aldar. Og leyfi eg mér því með þessari
grein að skora á þing og stjórn að veita fé til, að teknar
verði ljósmyndir af öllum teikningunum og málari feng-
inn til að gera myndir eftir þeim, sem málaðar eru. Ef
til vill myndi nægja að lita að eins ljósmyndir af þeim.
Þær eftirmyndir ættu síðan að geymast hér í Þjóðmenja-
safninu. Ekki myndi þetta kosta nema nokkur þúsund
krónur. Fari ekki bráðlega neinn fræðimanna vorra til
Lundúna — sem þó vel má vera —, mætti fela hr. Har-
aldi Hamar að sjá um þetta með aðstoð hr. Björns Sig-
urðssonar. En eigi t. d. dr. Jón Þorkelsson leið þangað.
1) Á aðra þessa mynd er ritað á dönsku sem liér segir:
»Kemegia er en Öxe. Derivationen ved man ikke, men jeg har tænkt det skat
være af Ramur (Robustus) og ego. Den skal i förstningen have tilhört en Vik-
ingr(?) ved navn Skarpheden, som formedelst et mord lian liavde begaaet, blev
opbrændt, med sinn hele familie Anno 1010. Vide Niala, som udförligen staar i
hans Ilistorie«. — Pað er kunnugt, að geymd var exi í Skúlholtskirkju, sem sögíV
var að vera exi Skarphéðins. En mjög er ósennilegt, að það sé rétt.