Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 79

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 79
EIMREIÐIN j LESTRAR- OG ÆFINGASTOFUR 79 Eftir að hafa skoðað fatageymslu og veitingastofurnar í þessu nýja húsi, sýndi leiðsögumaður minn mér »labora- torium« guðfræðisdeildarinnar. Eru þar alls 4 herbergú Eitt er bókastofa stór og mikil með stólum og borðum til að vinna við. Er öllum bókum safnsins raðað á þá leið, að hver stúdent fljótt og auðveldlega geti fundið bækur þær, er hann þarf að nota við vinnu sína. Sýna spjöld með áprentuðu letri, hvar bækur hverrar fræðigreinar sé að finna. í stofu þessari sátu stúdentar önnum kafnir við störf sín með bækuinar á borðunum fyrir framan sig. Því engum er heimilt að fara með bækur af safni þessu heim til sín. Virtist þarna það tvent fara saman, sem nauðsyn- legt er fyrir hvern námsmann, hin bestu tséki og hið besta næði til vinnunnar; þvi alt var hljótt, og engum lej'fist að tala við annan á lestrarstofu þessari. Önnur minni lestrarstofa var við hlið þessari, og þriðja stofan var ætluð kennurum deildarinnar, sem hafa æfingarnar með stúdentunum. En æfingarnar eru haldnar í 4. stof- unni, sem er útbúin með borðum og stólum sem kenslu- stofa og getur rúmað fjöldamarga nemendur. Fiæddi leið- sögumaður minn mig á því, að 1 guðfræðisdeildinni væri æfingunum á þá leið vaiið, að hver stúdent fengi eitt ákveðið verkefni á kenslumisseri hverju hjá hverjum þeim kenhara, er hann tæki þátt í æfingum hjá. Fengi hann hæfdegan tíma, að minsta kosti 3 vikur, til að rannsaka verkefnið sem best hann gæti upp á eigin spítur og að því loknu skrifa um það ritgerð, sem afhent væri hlutaðeigandi kennara, til þess að hann læsi og legði sinn dóm á hana. Þegar sá dómur væri tilbúinn, væri ritgerðin af höfundi hennar lesin upp í æfingastofunni að viðstöddum öðrum stúdentum og kennaranum, sem að lestrinum loknum kæmi fram með athugasemdir sínar og gæfi leiðbeiningar um efni ritgerðarinnar og meðferð efnis. — Þó kvað hann aðra að- ferð einnig notaða í deildinni, þá, að tveir gagnrýndu og legðu dóin á hverja ritgerð, bæði kennarinn og einn úr hópi stúdenta, er til þess væri valinn í hvert sinni. Væri röðin þá sú, að fyrst læsi stúdentinn upp ritgerð sina á æfingafundinum; þá læsi stúdent sá, er til dóms væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.