Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 81

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 81
EIMREIÐIN] LESTRAR- OG ÆFINGASTOFUR 81 kent er á hinum stóru háskólum. Má t. d. geta þess, að samkvæmt nýjustu kensluskrá Kaupmannahafnarháskóla eru þar alls 18 »laboratoria«, sem hafa hin ólikustu tæki að geyma sem hjálparmeðul við nám í hinum ólíkustu vísindagreinum. Hverjum manni, sem eitthvað þekkir til æðra náms, hlýtur að vera það Ijóst, hvílíkt hagræði stúdentum er gert með lestrar- og æfingastofum þessum. Þarna geta þeir verið við nám sitt í ró og næði, á sumum lestrar- stofunum frá kl. 9 að morgni til 8 að kvöldi alla virka daga vikunnar, nema nokkru skemur á laugardögum. Þarna hafa þeir við hendina allar þær bækur og öll þau hjálparmeðul, sem þeir þarfnast og geta hagnýlt sér til undirbúnings undir kenslustundir á háskólanum, til und- irbúnings undir æfingastundirnar eða til sjálfstæðs náms og lærdómsiðkana. Fær hver þátttakandi lykil að stofum þessum gegn þeirri einu kvöð að leggja fram fáeinar krónur, sem samsvara .lykilsverði og afhentar eru aftur, þegar lykli þeim, er þátttakandi fær að stofunum, er skilað. Að öðru leyti er þarna sama sem engin umsjón. Hverjum þátttakanda er treyst til að ganga sem best um alt og láta allar bækur og tæki að lokinni vinnu á sinn stað aftur. En hjálp og leiðbeiningar geta þeir, er vilja, fengið hjá lærðum manni, er kemur á stofurnar á til- settum líma, auk þess sem kennarar hverrar deildar leið- beina stúdentunum eftir þörfum, bæði í æfingatímunum og endrarnær, þegar þeir eru viðstaddir. Þykja þessi »laboratoria« eitt af því, sem óhjákvæmi- legt sé að hafa við hvern góðan háskóla. — En hvernig er þessu varið við unga og litla háskólann vorn? munu menn spyrja, þegar þeir lesa þetta. — Eru hér engin bókasöfn eða önnur nauðsynleg lærdómstæki handa stúdentum, er stunda nám við háskóla vorn? Rangt væri að svara þessum spurningum með öllu neitandi. Því hver deild hefir sitt bókasafn með allmörg- um góðum bókum í, og auk þess á læknadeild talsvert safn af ýmsum þeim tækjum, er við þá kenslu er nauð- synlegt að nota. Hefir árlega um margra ára skeið verið 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.