Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 83

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 83
EIMREIÐIN] LESTRAR- OG ÆFINGASTOFUR 83 Og ekki er öllu lýst með þessu. Því svo eru kenslu- stofur háskólans fáar og sumar smáar, að hreinustu vand- ræði eru fyrir sumar deildirnar að fá stofur til hinnar nauðsynlegu kenslu. Húsnæði háskólans er öllum kunnugum, bæði kenn- urum og stúdentum, hið mesta áhyggjuefni, og má svo búið ekki lengur standa. Má óhætt fullyrða, að eigi kyrkingur ekki að koma i þessa ungu mentastofnun vora, sé bráðnauðsynlegt að afla henni sem fyrst betra húsnæðis en þess, er hún nú er neydd til að sætta sig við. Ríkið verður að koma upp nýrri háskólabyggingu eins fljótt og unt er. Það er brýn nauðsyn, ef hin dýra menta- stofnun á að geta notið sín til fulls, og auk þess hlýtur þjóðarmetnaður vor að krefjast þess. þjóðin getur ekki til lengdar látið sér sæma að láta æðstu mentastofnun sína berjast við þau húsnæðisvandræði, sem hún nú á við að búa. — En til háskólabyggingar þarf mikið fé, ef það hús á að vera vel og sómasamlega úr garði gert. Þess vegna þyrftu einstakir efnamenn að létta undir með ríkinu, eins og víða tíðkast erlendis, þegar um þjóð- nýtar stofnanir eða fyrirtæki er að ræða. Eg skoðaði á síðastliðnu sumri háskólann í Glasgow á Skotlandi. Dáðist eg að hinni fögru og tilkomumiklu háskólabyggingu, sem reist var á árunum 1868—70, en siðan hefir verið bætt við. Eg dáðist líka að hinum miklu og dýru söfnum háskólans, sem eg að eins gat skoðað að litlu leyti, því ef nákvæmlega hefði átt að skoða þau, hefði þurft margfalt lengri tíma en þann, sem eg og feiðafélagar mínir höfðum yfir að ráða. En eitt af því, sem mest vakti eftirtekt mína, þegar eg var að skoða þessa veglegu stofnun og kynna mér sögu hennar, var það, hve einstakir menn með dánargjöfum sínum höfðu lagt mikið fram til að prýða háskóla þennan og gera hann sem best úr garði. Má þar uefna hinn háa og fagra turn, sem gnæfir yfir bygginguna, 300 ensk fet á hæð; er hann reistur árið 1888 fyrir arfleiðslugjöf. t*á er stærsti samkomusalur háskólans bygður fyrir dánargjöf; er hann *6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.