Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 95
EIMREIÐIN] NVR MYNDHÖGGVARI 95 myndunum litlu til hliða og yfir skipsmyndinni. Guð- brandur er skrýddur hempu, er sýnir, að hann er »geist- legur« maður, og auk þess er eitthvað kirkjuorgelslegt við pípuraðirnar framan við myndina. Hann styður ann- ari hendi á opna bók — hann er mesti bókafrömuður, sem ísland hefir átt, — en hinni styður hann á öxl konumyndar, sem táknar án efa þjóðina. Hún seil- ist upp og tekur liftaki í hempubarm hans og horf- ir á hann eins og barn á föður. Svipur hans er sá sami og á myndum þeim, sem til eru af Guðbrandi, hörkulegur nokkuð og ber vitni um ósveigjan- legan viljakraft. Stóllinn, er hann stendur við, er fallega dreginn. Utan um hann lykja pípurnar, en framan á honum eru fjögur bil, fylt lágmynd- um. Efst er örlítið bil, og er þar sýnd sól með stafandi geislum (þar mun eiga að koma fyrir ljósi síðar). Pá eru ,til hlið- anna myndir þær, sem áður er á minst. Þær eru g. e.: Jón Sígurðsson. bæði hálf-viðvaningslegar og auk þess ekki Ijóst, hvað þær tákna. En í miðið er aðal-lágmyndin, og er hún af skipi í stormi, sérlega vel gerð og fer vel, þar sem henni er fyrir komið. Er þetta án efa skip það, sem Guð- brandur gekst fyrir að gert yrði út af íslendingum og álti að verða fyrsti vísir að því, að íslendingar tækju sjálfir verslunina í sínar hendur, þó að minna yrði úr en í upphafi átti að verða. — Hin myndin þarf svo sem engra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.