Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 104

Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 104
104 TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR [eimreiðin búið var að marg-misþyrma sumum með ógurlegustu pyndingum og það svo, að lítið lífsmark var eftir, þá yrðu þær ekki varar við eina nálarstungu. Og auk þess er það sannað, að illviljaðir böðlar, sem ekki vildu láta bráðina sleppa, stungu stundum alls ekki, þótt þeir þætt- ust gera það, eða þá, að þeir stungu með prjónshausnum. Vitnaleiðslur voru oft viðhafðar, eins og áður er getið. En marklausar voru þær; svo var í garðinn búið. Aðal- sönnunargagnið var pínubekkurinn. Alt annað brást venju- lega, eins og von var. En hann var óbrigðull. Áður kona var leidd fram fyrir dómarann, var hún klædd úr öllum fötum. Galdrahamarinn skipar svo fyrir, að það skuli gert af heiðarlegum konum, en því var ekki hlýtt. Böðlarnir gerðu það sjálfir til þess að svala dýrs- legum girndum sínum. Létu þeir þá heldur ekki hjá líða að ógna henni sem mest með því að lýsa öllum þeim hörmungum, sem hún ætti í vændum. Þá var næsta sporið að koma fyrir skriftaföður, sem reyndar var ekkert annað en verkfæri dómarans. Konurnar treystu þessum skriftafeðrum sínum auðvitað og skoðuðu þá sem einlæga vini og aðstoð í öllum þessum ofsóknum. En þeir voru þeim ekki hollari vinir en svo, að þeir notuðu tækifærið til þess að veiða upp úr þeim alt, sem á einhvern hátt gat spilt þeirra málstað. Þetta skrifuðu þeir svo alt í bók og afhentu dómaranum, svo að hann var þegar sannfærður um sektina áður en hann hafði litið sakborn- ing augum. Það eina, sem hann þurfti tii þess að hafa alt í lagi, var að nota pínubekkinn óspart! Reynt var fyrst með góðu að fá konurnar til að með- ganga. En auðvitað mistókst það, því að þær höfðu flestar ekkert að meðganga. Þá voru reynd hin »postul- legu brögð« Galdrahamarsins, sérstaklega það að lofa að gefa upp sakir, ef hún meðgengi. Ef hún svo gekk í gildruna, þá var fyrst játningin bókuð; svo vék dómarinn sæti, og annar settist í staðinn, og hann var auðvitað óbundinn af loforði hins og dæmdi konuna á bálið. í hæsta lagi fékk hún hegningunni breytt þannig, að hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.