Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 106
106 ÞRJÚ ÞJÓÐSKÁLD [eimreiðin; safn kvæða, að vöxtunum til margfalt við kverin, sem áður voru send út með ljóð hans. — Þó sé það fjarri mér að vilja telja það gagnslaust að safna sem flestu eftir góð skáld. f*að er sjálfsagt og nauðsynlegt. Dr. Jón Þorkelsson hefir unnið að útgáfu tveggja af þessum bókum og sýnir hér sem oftar, að honum lætur fleira en gefa út Fornbréfasafnið. Skrif hans um þá Jón Þorláksson og Bólu-Hjálmar eru snildarverk í sinni röð og auka stórum gildi bókanna. Einkum er æfisaga Hjálm- ars mjög merkilegt rit, og dregur í fyrsta skifti upp skýra mynd og ábyggilega af skáldinu, lífskjörum hans, lyndis- einkunn og skáldskap, auk þess sem þar er leiðréttur ýmiskonar misskilningur um ætt Hjálmars o. fl. Pað er líka altaf eitthvað hressandi við stílsmáta dr. Jóns, þessi óvæntu olnbogaskot og þægilega vekjandi hnippingar, sem ekki gleymast, og við með lognþokustilinn hljótum að öfunda hann af slíkum kjörgripum. Skal svo ekki fjölyrt frekar um þetta. Eimreiðin bendir mönnum að eins á, að þessar bækur eru komnar á mark- aðinn. Dr. Jón Þorkelsson hefir góðfúslega gefið mér afskrift af bréfi um síra Jón Þorláksson og er það hér birt. Það þykir ef til vill ekki nein fyrirmynd þeim, er rita vilja hreina islensku en það hefir farið milli einhverra merk- ustu manna landsins á sinni tíð, og er þvi góður vitnis- burður um hinn »íslenska Milton og Tullin«. M. J. Úr bréíi Stepháns amtmanns Þórarinssonar 14. janúar 1796 til Hannesar biskups Finnssonar. »Vor islenzki Milton og Tullin síra Jón Thorlaksson á Bægisá hefir nú um þessar mundir útlagt fyrir mig nokkra sálma úr þeirri í Khöfn nú hæfteviis útkomandi nýju Sálma-Samling sálmacommissionarinnar þar, hverja eg nú eptir undirlagi vors ypparlega lögmanns Stephensens sendi honum, og held verðuga að innkoma í okkar nýju sálmabók. í það minsta skyldi það gremja míg, ef þeir yrðu að gefa pláss fyrir öðrum langt lakari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.