Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 107
EIMREIÐIN]
í’RJÚ PJÓÐSKÁLD
107
og merglausum eldri, enn pótt mér samt skyldi — yfir höfuð að
tala — sýnast betra og réttara að behalda þeim gömlu, eins og
þeir eru, en mikið að flikka upp á pá, sem í fyrstunni vildi lik-
lega orsaka óorðu í saung vorum, ef einn kynni að syngja eptir
pví gamla, og annar eptir pvi nýja, sem ei mun vera að for-
taka, að verða kynni.
Mér til einskonar gamans og í trausti um yðar háæruverðug-
heita góðu tillátsemi, læt eg nú á hér innlögðu blaði fylgja út-
legging af 3ur af Gellerts Smá-fortællinger, sem síra Jón á Bægisá
hefir gefið mér, eptir Originalen, er hann hefir í láni frá mér.
Mætti pað þeinkjast, að einhver pessara útlegginga gæti fengið
stað til fóta yðar háæruverðugheita, aptan við einhverja yðar
kvöldvöku, hvar efnið, — sem eg verð að geta til, að ei alstaðar
mundi banna pað, — kynni að gefa hentugustu anledning par
til, skyldi eg innilega óska síra Jóni peirrar æru, enn pótt eg
annars þekki hann fyrir óærugýrugan mann. En hér til pyrfti
pví herra lögmaður Stephensen yðar háæruverðugheita ávísan,
ef þrykking Kvöldvakanna yrði ei annars of langt kom(in) þar
til, pegar petta kann að berast yðar háæruverðugheitum. Að
England heiðrar sína stóru menn og poeter með selskapi eptir
dauðann við síðuna af sínum kongum í Neucastels begravelser,
veri mér nokkur afsökun fyrir pessa mína ósk vegna Miltons
isl. oversættelse, um að honum gæti unzt einn staður til fóta
hans forðums biskups, en pótt eg annars viti, að síra Jóns Genie,
eins og svo margra annara, £r kafna í voru föðurlandi, hafi, til
pess óbætanlega skaða, ekki uppnáð helfingi pess vaxtar eður
Modenhed, sem pað hefði haft Anlæg til undir bliðari útvortis
kríngumstæðum, enn eigi') svo þraungvum og bágum, sem síra
Jón ávalt hefir haft, og enn — nú og farinn að eldast — heflr
við að berjast«.
1) »seigia«, frumrilið.