Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 118

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 118
118 RITSJÁ |EIMREIÐIN Akademíinu. Eg get ekki skorast undan því. Svo að nú situr hún fyrir hjá mér á hverjum morgni í lessalnum. Hún hefir leyft mér að hafa þar myndastofu og vildi ekki taka aftur við lj'klinum að honum. [Framh.] Ritsjá. EINOKUNARVERSLUN DANA Á ÍSLANDI 1602—1787 eftir Jón J. Aðils, háskólakennara, Rvík. Verslunarráð fsl. 1919. Allir þekkja einokunarverslunina, og alla hryllir við nafninu; svo óþyrmilega hefir það prentast inn í meðvitund þjóðarinnar. En hvað höfum við svo eiginlega vitað um einokunarverslun Dana flestir? Meira og minna sundurlausar og þokukendar sögur af harðdrægni kaupmanna og rangsleitni, okurverði, hörðum hegningum fyrir smáyfirsjónir og annað slíkt. En nú hefir verið greitt heldur en ekki úr þessu máli öllu í bók þeirri, sem hér er á minst. Hún er 744 -f VIII bls. og þær alveg ósviknar. Próf. Jón Aðils hefir int hér af hendi sannarlega vísindamanns-þrekraun, og þeir einir geta þó gert sér hugmynd um vinnuna, sem liggur í slíkri bók sem þessari, er nokkuð hafa reynt sjálfir að grafast niður í óplægð eða lítt plægð sögu- leg efni. Hér er ekki að ræða um nokkurra vikna eða nokkurra mánaða verk, heldur margra ára, líklega áratuga, verk. Ekki svo að höf. hafi setið áratugi við að skrifa bókina, en slíku starfi sem þessu má lika heita nálega lokið, þegar hægt er að byrja að skrifa. En það er að safna, tina saman, leita uppi efnið hvaðanæfa. Pá þarf að lesa margt og rannsaka, sem svo reynist gagnslaust. Mörg bókin, sem erfitt var að þrælast gegn um, ber sér ávöxt í einni eða tveimur linum í nýju bókinni. Pað er þungur róður oft og einatt. Pví nauðsynlegra er, að verkið sé verulega vel af hendi leyst, úr því að á annað borð er út í það lagt, leyst svo af hendi, að ekki þurfi í bráð að véla um það aftur. Og svo mun óhætt að segja að tekist hafi hér. Auðvitað er ekki þar með sagt, að engu sé hægt við að bæta og hvergi um að bæta, það sem höf. hefir sagt. En svo rækilega hefir hann »mokað ofan af« þessu efni, að það þarf aldrei framar að gerast. Nú er ekki annað eftir en koma með »fínu verkfærin« fyrir þá, sem vilja rannsaka út í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.