Verðandi - 01.01.1882, Side 29

Verðandi - 01.01.1882, Side 29
UPP OG NIÐUR. 29 þreytt mjög um morguninn, þegar þeir af boðsgestunum yoru farnir, sem ferðafærir voru, og hinir hattaðir og sofn- aðir inni í baðstofu á Hóli. Hún hafði því ætlað að fara að ganga til hvíldar og verið komin úr peysunni, en þá mundi hún eftir hvernig umhorfs var í stofunni og þótti rjettast að fara fram og taka glösin burtu. Hún smeygði sjer því i ljereftstreyju og gekk frarn í stofuna. far ljet hún fallast niður á bekk undir öðrum glugganum. Hún var að hugsa um, hvernig nóttin hefði liðið. Allir karl- mennirnir í veiziunni höfðu verið drukknir, ekkillinn, faðir hennar, bróðir hennar og unnusti hennar, hvað þá aðrir, sem boðið sóttu. pað var ekki laust við að henni fyndist einhver vanhelgun í því, að þeir, sem næstir stóðu móður hennar, skyldu minnast hennar og alls þess góðs, er hún hafði gjört fyrir þá, á þann hátt, að drekka sig drukkna. En svona höfðu allar erfisdrykkjur verið, sem hún hafði sjeð, og hvað var þá um að tala? En það höfðu annars ekki allir verið drukknir á Hóli um nóttina. Eini stúdentinn, sem var í veizlunni, hann Gunnlaugur frá Hvammi, sem nú var að njóta sumar- leyfisins heima hjá prestinum, hálfgyldings-fósturföður sínum, hafði verið ódrukkinn; hún hafði sjeð, hve við- kvæmnislega hann leit til hennar bláajúpu augunum sínum, þegar faðir hennar stóð upp með púnsglasið í annari hendinni og ætlaði að fara að halda tölu, en missti glasið niður, svo það brotnaði, af því að það var of þungt fyrir hann, og þegar bróðir hennar fleygði fullu brennivínsstaupi framan í andlitið á einum boðsgestanna, af því að gestur- inn hafði sagt, að hann væri asni. Sólin var nýkomin upp. Geislarnir, sem skinu inn um stofugluggann, sem hún sat við, grúfðu sig sumir í kolsvarta, þykka hárinu á höfði hennar, sumir ljeku um mjaUhvita hálsinn og þunnhjúpuðu herðarnar. Sigurbjörg fann, hve geislarnir vermdu hana þægilega, meðan hún var í þessum hugleiðingum; hún fann á sjer að veðrið mundi vera gott og hún sneri sjer því við, horfði út í gluggann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Verðandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.