Verðandi - 01.01.1882, Side 48

Verðandi - 01.01.1882, Side 48
48 EINAR HJÖRLEIFSSON: fólkið, fyrirlít það allt, sem heitir mannlíf, með þess heilti lygum og brotum af sannleik. 2. brjef. f>ú manst víst eítir, að jeg hef minnzt við þig á hjónin, sem mjer hafði verið komið fyrir hjá, eftir að jeg missti foreldra mína, og sem eg var hjá, þangað til jeg fjekk arfinn og fór til prestsins, til þess að læra undir skóla. I>að voru þær guðhræddustu manneskjur, sem jeg hef nokkurn tíma þekkt, einkum konan, hún Margrjet gamla. Aldrei leið svo nokknr sunnudagur, að hún færi ekki til kirkju eða ljeti lesa húslestur, helzt hvorttveggja, og aldrei var svo lesinn nokkur húslestur á Skarði, að heimilis- fólkið yrði ekki fyrir talsverðum illyrðum af henni fyrir óguðleik sinn og þvermóðsku, því að áhuginn á guðræknis- iðkunum var ekki eins mikill hjá því og henni; því leidd- ist bæði sálmasöngur hennar — hún byrjaði jafnan sjálf — og prjedikanalesturinn. pegar hjúin höfðu færi á að komast hjá lestrinum, gjörðu þau það, og þegar þau gátu ekki komizt hjá honum, svaf mikill hluti þeirra, og stundum heyrðust svo háar hrotur, að undir tók í bað- stofurjáfrinu. i>að leið naumast svo nokkur dagur, að hún áminnti mig ekki rækilega um, að lesa bænirnar mínar; jafnan þegar mjer varð einhver skyssan á, sagði hún að svona hefði farið, af því að jeg hefði ekki beðið guð að styrkja mig, og svo lamdi hún mig drjúgum bæði fyrir forherðing mína, og það, sem af henni leiddi. Jeg var hafður fyrir smala síðasta sumarið, sem jeg var þar, og það sumar gengu þokur miklar, svo að alloft vantaði ur hjásetunni. Eitt þokukveld sem oftar kom jeg heim. Mig hafði aldrei vantað eins margt og þá. Húsmóðir mín fann mig úti á hlaði, hjelt sinn gamla kapítula um forherðing
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Verðandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.