Verðandi - 01.01.1882, Side 58

Verðandi - 01.01.1882, Side 58
58 EIXAR HJÖRLEIFSSON. konu, sem elskaði mig eins heitt, eins og mjer fannst stundum jeg hafa þrótt til að elska sjálfur. Svo kom konan. Einmitt þegar jeg var á þessu stigi, þegar jeg þurfti hennar mest, kom Sigurbjörg. Hún hóf alla tilveru mína upp á mátulega hátt stig til þess, að fallið riði mjer að fullu, þegar jeg missti hana. þegar jeg sá hana ríða upp úr bænum með manns- efninu sínu, fannst mjer einhver strengur, sem áður hefði haldið öllu saman, bresta innan í mjer. Jeg hafði haldið þessa dagana, sem unnusti hennar var lijer í Reykjavík, að það væri ómögulegt, að hún mundi fara með honum. það var eins og jeg væri allur lamaður, þegar hún var horfin. Jeg drakk mig svo drukkinn, og mjer lá við æði fyrstu dagana af reiði við hana. Til þess að það gæti á einhvern hátt brotizt út, gekk jeg í berhögg við mann- lífið, að svo miklu leyti, sem jeg gat, eins og þú munt geta sjeð á fyrsta brjefinu, sem jeg skrifaði þjerr eftir að Sigurbjörg var farin norður. Nú er þetta orðið mikið breytt. þegar jeg fór ofur- lítið að jafna mig, fór jeg að sjá, að það varð að leita dýpra að rótunum til ógæfu minnar, en til Sigurbjargar. 'Jeg hef þekkt stúlku, sem var hjer í bænum að læra yfirsetukvennafræði. Hún hafði verið neydd til að lofast manni heima í sveitinni sinni, áður enhún fór suður. En meðan hún var hjer í fjarvist við hann, varð henni æ ljósara og ljósara, að sjer mundi verða óbærilegt að verða konan lians. Maðurinn kom að sækja hana eftir tilteldnn tíma, og hún fór heim með honum, en svo sagði hún honum upp. Mjer verða allt af í minni öll þau læti, sem á gengu. Öll sveitin gjörði ekki annað en úthúða stúlkunni þi'ir tryggðrofin, og jafnvel presturinn hennar, sjálfur flutningsmaðurinn hins kristilega kærleika og umburðarlyndis, gjörði það, sem hann gat, til þess að gjöra henni lífið óbærilegt, enda tókst mönnum að gjöra hana hálfvitlausa um tíma. — Hvernig hef jeg leyfi til að heimta af Sigurbj'Tgu, að hún hefði kjark til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Verðandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.