Verðandi - 01.01.1882, Síða 81

Verðandi - 01.01.1882, Síða 81
ALEX. KJELLAND: SAMVIZKAN GÓÐA. 81 fyrir blöðum og dúkun.:; kom henni mjög á óvart að sjá vinkonu sína koma svo fljótt aftur. «Nei — Emilía ertu komin aptur. Jeg var ein- mitt rjett í þessu að segja saumastúlkunni að hún mætti fara. Jeg missti alveg löngunina til þess, að fá mjer nvjan kjól við það, sem þú sagðir áðan; jeg get líka vel verið án hans», sagði gæðakonan hún frú Abel, en þó fór titringur um varirnar á henni, um leið og hún sagði það. «í>að verður hver að fara eptir sinni samvizku» sagði frú Warden stillilega, «en jeg held nærri því, að maður geti verið of samvizkusamur». Frú Abel hvessti á hana augun ; þessu átti hún ekki von á. «Já, bíddu nú við þangað til jeg er búin að segja þjer frá því, sem fyrir mig hefur borið», sagði frú Warden. Hún sagði nú frú Abel upp alla söguna af sjer og ferð sinni; fyrst lýsti hún með vel völdum orðum loftilla klefanum og örbirgð fólksins, svo sagði hún henni frá budduhvarfinu. «Já, maðurinn minn segir nú líka allt af, að þess konar fólk geti ekki óstelandi verið», sagði frú Abel. •Maðurinn þinn hefur víst meira fyrir sjer í því, en við kannske höldum», sagði frú Warden, Svo sagði hún frá fátækrastjóranum og vanþakklæti því, sem hann ætti að sæta af mönnum þessum, sem hann þó dags daglega æli önn fyrir. En þegar hún fór að segja henni frá því, sem hún hafði heyrt um fyrri æfi konunnar, og þó einkum þegar hún sagði henni allt um hagi ungu stúlkunnar, þá varð gæðakonunni henni frú Abel svo mikið um, að hún varð að segja vinnukonunni að sækja portvín. þ>egar vinnu- konan kom með portvínsflöskuna, hvíslaði frú Abel að henni: «Láttu saumastúlkuna bíða». — «Og svo geturðu ímyndað þjer», sagði frú Warden, 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Verðandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.