Verðandi - 01.01.1882, Síða 105

Verðandi - 01.01.1882, Síða 105
KÆRLEIKSHEIMILIÐ. 105 Svo ert þú að fara fram á það, að jeg fari að jeta ofan í mig aftur allt, sem jeg talaði við þessa skepnu, þegar jeg komst að breytni hennar og rak hana af mínu heimili, og stingur upp á því, að jeg leyfi henni að koma hingað, til þess að finna telpuna ykkar. Jað er auðsjeð á öllu, að þú hefir nógu snemma orðið faðir; ertu svo blindaður, að þú ætlir að láta þá skepnu taka þátt í uppeldi barnsins?. Nei, hún Anna þín skal ekki koma inn fyrir mínar dyr, meðan jeg er ofan jarðar, en barnið þitt skal jeg eftir veikum kröftum ala upp eins og kristinni konu sæmir. Svo er úttalað um það mál. þ>ú segir líka í brjefi þínu, að þú vegna forboðs míns hafir ekki svarað brjeíi Önnu. |>á ætla jeg nú að talavið þig hreint og beint um allt þetta, sem okkur fer á milli, sonur sæll. Eins og jeg sagði þjer, þegar við töluðum saman hjer heima, þá er jeg ekki skyldug til að láta þjer éftir eitt skildingsvirði af reitum mínum. þ>etta litla, sem þú erfðir eftir föður þinn, ertu löngu búinn að út- taka, og get jeg gefið þjer fullan reikning fyrir því. I lifandi lífi mínu get jeg gefið allt mitt burtu, eins og það er, og því hótaði jeg þjer að gera, ef þú ljetir ekki að orðum mínum, og hættir með öllu að hugsa um þessa Önnu. Á síðasta brjefi þínu sje jeg, að þú ert fjarri því að vera hættur að hugsa um hana. þ>ú tekur á móti brjefum frá henni, og ert svo í brjefum til mín að lialda fram hennar máli, á móti mjer, móðurmyndinni þinni. Nú skal jeg segja þjer það, sonur sæll, að jeg er farin að eld- ast, og get burtkallast á hverri stundu; þetta stímabrak, sem jeg hef staðið í fyrir þínar sakir, hefur líka allt annað en lengt daga mína. Falli jeg frá nú sem stendur, erfir þú allar þessar reitur, sem jeg læt eftir mig. En jeg segi þjer það með sanni, sonur, að ekki skal þjer lánast að bíða rólega eftir dauða mínum, svo að þú getir þá sóað út arf- inum eftir mig í sambúð við ráðlausa og blygðunarlausa sveitastelpu. Jeg hef marga nótt vakað til þess að hugsa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Verðandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.