Verðandi - 01.01.1882, Síða 110

Verðandi - 01.01.1882, Síða 110
110 GESTUR PÁLSSON: innsigli kristinnar kirkju og guðsorðs. Að endingu minnti hann þau á allar skyldur þeirra og lagði þeim ýms kristi- leg heilræði. Brúðurin sat, eins og brúði samdi, grafkyr og horfði í gaupnir sjer, á meðan á ræðunni stóð; en þegar faðir hennar fór að tala um æskuást brúðhjónanna, þá setti að henni óstöðvandi grát; hún hjelt klútnum fyrir augun, og var nærri eins og hún ætlaði að missa öndina af ekka. Brúðguminn var rjóður í andliti, eins og sveitapiltar gerast, en þann dag var hann venju fremur fölur. Hann þurfti opt undir ræðunni að þurka framan úr sjer svitann, og þó var ekki á honum að sjá, að það væri hitanum að kenna. fegar hjónavígslunni var lokið, þyrptust allir utan um brúðhjónin, til þess að óska þeim gæfu og blessunar. Gamla puríður kyssti fyrst Guðrúnu og svo Jón son sinn, og því næst mælti hún svo hátt, að allir heyrðu: «Á þeesari hátíðlegu stundu gef jeg ykkur jörðina Borg með öllu búinu bæði utan húss og innan; jeg vona til, að þið lofið mjer að hýrast í einhverju horninu hjá ykkur». IJetta kom fiatt upp á alla, því að engum datt í hug, að þuríður mundi fara að bregða búi svo bráðlega, þar sem hún var enn að sjá með fullu fjöri og umsvifamikil um alla búsýslu. þ>að kom sjera Eggert eins óvart og öðrum, og hýrn- aði svo yfir honum, að boðsmenn þóttust ekki hafa sjeð hann 1 annan tíma með jafninnilegum ánægjusvip. Hefði hann vitað tíðindin fyrir hjónavígsluna, mundi honum hafa tekizt enn betur upp á þessu sínu «ánægjumesta embættisverki». Veizlan fór fram í sömu stofunni, sem hjónavígslan var haldin í; sú stofa var 1 þrem stafgólfum og skipuð borðum og bekkjum horna á milli. Sjera Eggert byrjaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Verðandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.