Verðandi - 01.01.1882, Side 119

Verðandi - 01.01.1882, Side 119
KÆRLEIKSHEIMILIÐ. 119 þurkaði sjer um augun, og það var eins og bráði af henni við þenna kostnaðarljetti. fegar Gróa fór á stað, hitti hún í bæjardyrunum vinnukonu, sem hjelt á Jónu litlu, barni Önnu heit- innar. «Og blessaður unginn, mikið mátt þú þakka, þegar þú færð vitið til», sagði hún, «að fá að vaxa upp á þessu blessaða kærleiksheimili og það í foreldrahúsum. Og mesta lukkan þín ér þó kannske, að hún móðir þín er dáin. Hún var ólánstetur og aumingi, sem aldrei hefði orðið þjer til gæfu». «Ivysstu hana ömmusystur þína, Jóna litla», sagði vinnukonan, og svo kyssti óvitinn Gróu gömlu, eins og til að þakka henni ummælin. Bezti trjesmiðurinn í sveitinni var fenginn til að smíða um Önnu, og var vandað til alls. Ungi bóndinn á Borg var um þessa dagana fátalaður, og eins og hugsi, en þó var hann stilltur vel. Prestinum og móður hans hafði tekizt að telja honurn hughvarf, þegar hann morguninn eftir brúðkaup sitt kom inn í stofuna til þeirra og sagði hátt: «Hún Anna á Hrauni er drukknuð; jeg veit vel, hvernig á því stendur, og þið vitið það líka». Ueim hafði þó tekizt að telja hann ofan af slíkri vit- leysu, sem þau kölluðu það, að hann ætti nokkurn þátt í dauða stúlkunnar. En hann var ekki full-sannfærður. Hann gat ekki hugsað um annað en þetta eitt, og það var allt af það sama sem ósjálfrátt datt honumíhug: Hefði jeg átt hana, hefði þá ekki allt farið öðruvísi? En hefði hannátthana, þá hefði það dregið þann dilk á eftir sjer, að hann hefði orðið að sleppa Borg og öllu tilkalli til arfs eftir móður sína. Var það rjett eða kristilegt, að íieygja því frá sjer, sem forsjónin með guðs og manna lögum hafði svo að segja fengið honum í hendur?. Hann hugsaði um allt þetta aftur og aftur, og allt af var hann í sama efa, ótta-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Verðandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.