Verðandi - 01.01.1882, Page 122

Verðandi - 01.01.1882, Page 122
122 GESTUR PALSSON: æsku, enda hefði hvorugt nokkuru sinni brugðizt henni. oHún var alin upp á sveit, og svo var hún svo lánsöm, að komast á hið siðprúða og kristilega heimili rausnar- konunnar furíðar á Borg, sem er sannkallað kærleiks- heimili þessa hjeraðs. Með móðurlegri elsku umbar þessi heiðurskvinna allan veikleika og breyzkleika hinnar látnu systur vorrar. Hún sýndi hið stakasta umburðar- lyndi, og sonur hennar hina stökustu rækt i því máli Önnu heitinnar, sem margir aðrir mundu hafa snúizt öðru vísi við. þ>að var auðvitað, að hún bar ekki lengur gæfu til, að vera hjá velgjörðamóður sinni; en að kristilegur kærleikur og ræktarsemi þeirra mæðgina hafi fylgt henni alla leið, um það ber þessi vandaði síð- asti bústaður vott, sem nú bráðum á að síga ofan í gröfina. Um það ber öll þessi umönnun vott, sem hjer er sýnd hinum jarðnesku leifum hennar. Öll manngæzka er tak- mörkuð af lífinu; enginn mannkærleiki nær til jarðnesku leifanna, sem orðnar eru herfang dauðans, því þær eru ekki lengur menn, heldur að eins lík. þ>á tekur hinn kristi- legi, hinn ekta kristilegi kærleiki við; hann er það, sem býr um hinn síðasta hvílubeð, lætur sannleikans orð hljóma þar í síðasta sinn, og breiðir svomoldina, hina vígðu moldina ofan á hina látnu. Já, mínir elskanlegu bræður, það er hinn sanni kristilegi kærleiki, sem hjer vinnur eitt elsku- verkið, því hann er það og hann einn, sem tekur út yfir dauðann, út vfir gröf og dauða. Amen». Jón bóndi hlýddi með mesta athygli á ræðu prests, allur efi hans og veikleiki hvarf eins og mjöll fyrir sólu, undir ræðunni. það var eins og prestur hefði valið hvert orð, til þess að kippa sálarástandi hans í rjett horf, sýna honum viliu þá, sem hann hefði vafið sig inn í, og sanna honum í embættisnafni, að þegar skoðað væri frá hinu eina sanna sjónarmiði, þá væri allur viðurgjörningur þeirra mæðgina hinn eini rjetti, og fullur af kristilegum kær- leika.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Verðandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.