Verðandi - 01.01.1882, Síða 128

Verðandi - 01.01.1882, Síða 128
128 BERTEL Ó. þORLEIFSSON. Kvennhollari karlmenn leiða kvennahesta’ að bæjarstjett, klæði’ og sessu’ í söðul breiða, svanni hoppar upp í ljett. Móðirin kveður syni sína, sjeu heima ungir tveir, biður að fari burtu ekki bænum frá. f>ví lofa þeir. Svo er riðið bægt úr hlaði, hæfir ekki’ að taka sprett á kirkjuför, en fjörspor sína fákar þó og stíga ljett. Guðræknin af gumum lýsir, glens er ekkert hjer í för, kemur seinna’, er heyrt þeir hafa helgan lestur, meira fjör. Sveinar eftir hópnum horfa, hylzt ’ann sjónum jóareyk, fram svo hesta, ieggi, leiða, líka vilja fara’ á kreik. Allvel fákar aldir skeiða, upp um túnið reið þá ber, þeir til kirkju hyggja halda, hóll í túni kirkjan er. Leysa þeir úr leggjum snæri, leiða hesta sína’ á beit, ganga svo í guðshús dýrsta glitum ofinn blómareit; nú er annar orðinn prestur, allan söfnuð merkir hinn. Látlaus prestur litlum munni lofar skapara beztan sinn. |>á úr hálsi heyrist jarmur, hætta drengir messugjörð. sjá hvar lömb í lyngmó hlaupa, leika, hoppa, kroppa börð. Langar unga’ að leikjum ganga, lömb og móar teygja þá. Segir hinn eldri: «Er það ei Höttur okkar sem jeg þarna sá?». «Kondu! Yið skulum vita bróðir,vitahvaðhannerorðinnstór» «Megum það ekki», mælir hinn yngri, «mamma bannaði það, er fór». «Já — en manstu ei mamma hefur margoft yfir vísu þá: «Bíum, bíum bamba, börnin litlu ramba fram á fjallakamba fús að leita lamba». «Enginn veit það, aftur komum áður en fólkið kirkjufrá».
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Verðandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.