Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 119

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1921, Page 119
W. A. Ciaigie 19 um neitt það, er á einhvern hátt snertir hag Islands eða sóma, hvort sem er í rmáu eða stóru. Umhyggja hans og fölskvalaus vinátta kemu þar alstaðar fram. W. A. Craig’ie. William A. Craigie er fæddur í Dundee á Skotlandi 1867 og stundaði fyrst nám þar, en síð- an við háskólana í St. Andrews og Oxford. Norræna mál- fræði las hann við háskólann í Kaupmannahöfn 1892 — 93. Bjuggu þeir þar saman Jón Stefánsson og Craigie, og þá lagði hann grundvöllinn til hinnar frábæru þekkingar sinnar á íslenskri tungu, er hann mun einkum hafa numið hjá þeim Jóni, Valtý Guðmundssyni og Finni Jónssyni. Hefur Geir rektor Zoega kallað hann »einn hinna lærðustu manna í ís- lenskri tungu fomri og nýrri«, og mun það ýkjulaust mál. í'egar hann kom aftur frá Höfn, varð hann kennari í latínu og grísku við St. Andrews háskóla, en Ijet af þeim starfa 1897, er hann tók að vinna við hina miklu ensku orðabók, sem kend er við Oxford (Oxford English Dictionary), og byrjað hafði að koma út 1888 undir ritstjórn Sir James A. H. Murray (f. 1837, d. 1915). Að undantekinni afskaplega stórri orðabók, sem sagt er að Kínverjar eigi, er Oxford orðabókin hin langmesta, sem nokkurn tíma hefur verið samin; auk þess er hún svo frumlegt og ágætt vísindarit, að síðan hún fór að koma út era vísindalegar orðabækur um allan heim sniðnar eftir henni. Að orðabók þessari, sem ekki er enn að fullu lokið, er Craigie nú búinn að vinna f nálega hálfan þriðja tug ára, en í aðalritstjórn hennar hefur hann verið síðan 1901. Segja það enskir málfræðingar, að hann eigi miklu meira í henni en nokkur einn maður annar, og að hún eigi mest hina miklu yfirburði sína að þakka lærdómi hans, atorku og hagsýni. í sambandi við þetta mikla verk mun nafn Craigies geymast um aldur og æfi. Árið 1896 kom út allstórt rit eftir Craigie um þjóðtrú á Norðurlöndum »Scandinavian Folk-lore«. Er það yfirlit vfir hinar ýmsu greinar þjóðtrúarinnar frá elstu tímum um öli Norðurlönd, og gert þannig, að þýddar eru sagnir þær og þjóðsögur, er glöggvasta hugmynd gefa um trúna, en þeim fylgja nákvæmar og fróðlegar athugasemdir þýðandans og er tilgreint hvaðan hver saga er tekin. Þýðingarnar eru mjög vandaðar, en víða sjást þess merki, að skoskur maður hefur gert þær, og er það síst að lasta. Langflestar eru þýðing- arnar úr íslensku. Vert er að taka það fram, að alstaðar þar sem prófessor Craigie þýðir bundið mál íslenskt, gætir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.