Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 10
12 Allt er lélegt. — Vel mætti nú vera útrætt frá minni hendi um djúpplæg- ingartilraunina á Hvanneyri. En hér er meira í efni. Sú ófæru-tilraun er aðeins áberandi dæmi um misskilning og mistök í tilraunamálunum, sem virðast ætla að verða bænd- um og þjóðinni allri dýr, og eru raunar orðin það. Hin umrædda „tilraun með jarðvinnslu“ virðist vera hugs- uð og miðuð við „að búa sem á bæ er títt“, hina lélegu rækt- unarliáttu sem algengir eru. Allt er lélegt víða, en sem bet- ur fer ekki alls staðar. Léleg framræsla, léleg jarðvinnsla og oft óheppileg, léleg ræktun, lélegur árangur og lélegt tún, sem gefur lélega uppskeru og lélega töðu. Því miður bólar lítið á að hærra sé stefnt í ræktunarmál- unum, og hið sama á, að verulegu leyti við um jarðræktar- tilraunirnar. Margt af þeim virðist vera þannig hugsað og sett á svið eins og harkaræktun sú er vel flestir bændur búa við, sé eðlileg og sjálfsögð og ekkert meira né betra, sem að beri að stefna, sé framundan. Áður en lengra er haldið umræðu um þessa hluti ber nauðsyn til að átta sig nokkuð á hugtökunum rœktun og jarðrœkt, sem oft eru misnotuð bæði í ræðu og riti. Hér er sá hængur á, að oss skortir í raun og veru nægilega greina- góð orð um það sem á Norðurlandamálunum er nefnt „kul- turjord“ og „jordkultur" o. s. frv., og þó alveg sérstaklega orð um það hvort jörð (ræktað land) er, sem þar er kallað, í „god kultur“ eða „god hevd“ (norska orðið hevd er notað bæði um ræktunarástand jarðar og um áburð, auk þeirrar þýðingar sem gildir í ísl. máli). Hér tölum vér yfirleitt að- eins um „ræktað land“ eða „óræktað" og látum þar við sitja, og mjög oft án þess að gera oss grein fyrir því hvort „rækt- aða“ landið sem vér köllum svo, er raunverulega rœktað í þess orðs réttu og fullu merkingu. Að sönnu tölum vér um, að tún sé „í órækt“, sé „vel ræktað“, að tún sé „í ágætri rækt“ o. s. frv. En yfirleitt virðast þessi hugtök vera dálítið óljós nú orðið, jafnvel óljósari en áður var. Nú virðast þau meira miðuð við sprettuna það og það árið fremur en hið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.