Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 12
14 Munurinn á nýræktartúnunum vel flestum annars vegar og túnum í góðri og varanlegri rækt hins vegar, kemur ljós- lega fram við tvenns konar athuganir, sem allir bændur geta gert og kannast við. Verður góð vísa seint of oft kveðin að benda á þetta, þótt það séu hversdagslegir hlutir. Vér höfum „gamalt og gott“ tún, sem gefur góða og ár- vissa eftirtekju, við venjulega góða umhirðu. Jörðin leggst í eyði og það er hætt að bera á túnið og hirða um það. Eigi að síður sprettur það næstu ár svo vel, að það er slegið til nytja. Slíkt eyðitún getur jafnvel haldið áfram að spretta svo lengi, að undrun sætir. Þetta er einfalt mál, þetta er „lif- andi“ jörð sem var í góðri rækt þegar býlið lagðist í eyði. I túninu er frjómold gædd lífi smáverugróðurs, gerla og sveppa, og auðug af aðgengilegri jurtanæringu. Ef vér sting- um upp hnaus í slíku túni molnar liann, um leið og vér köst- um honum af rekunni. í ljós kemur, að rætur jurtanna greinast djúpt í jörð, jafnvel langt niður fyrir hinn eiginlega grassvörð. Vér höfum venjulegt nýræktartún hraðræktað í mýri sem er vel ræst, en landið hefir ekki verið unnið nema einu sinni og til lítillar dýptar, og svo var því „lokað með grasfræsán- ingu jafnskjótt aftur“. Við ræktunina hefir verið notaður tilbúinn áburður eingöngu, og með góðum árangri, að því er virðist, því að nýræktin sprettur allvel við þessa kosti. En ef hætt er að bera á túnið, þótt ekki sé nema eitt ár eða tvö, kemur hið raunverulega rœktunarástand þess í ljós. Sprettan er gjörsamlega engin, gróðurinn skrymtir og meira ekki. Ekki þarf annað til, en að rákir verði á milli þegar tilbúna áburðinum er dreift, þá kemur hordauðinn í 1 jós samsum- ars. Ef stunginn er upp hnaus í slíku tiini kemur í ljós, að „grassvörðurinn er ekkert annað en ólseigt torf“, hnausinn er hleðsluefni, litlu eða engu lakara en úr óræktaðri mýri væri, það er enn allgóð stunga í mýrinni, þótt ræktuð sé að nafninu til. Ef vér kryfjum hnausinn kemur í ljós, að rætur sáðjurtanna hafa ekki leitað til dýptar, þær greinast aðeins um hið efsta lag hins seiga torfs, vanþroska og ólíklegar til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.