Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 24
26 C. Aðferðir við uppgjör. Veturinn 1965/66 voru tekin til uppgjörs þau tvö atrið- in, sem mestu máli skipta um afurðasemi fjárins, þ. e. frjó- semi ánna og vænleiki lamba þeirra í kjöti. Frjósemin var mæld í fjölda fæddra lamba eftir á. Ef ær- in taldist algeld, taldist frjósemin 0, ef hún lét, án þess að vitað væri um fjölda fóstra var frjósemin talin 1 lamb, en annars var lambafjöldinn við burð látinn jafngilda frjósem- inni. Vænleiki lambanna í kjöti var umreiknaður í einkunn, þar sem fallþungi einlembingshrúta undan hverri á var mið- aður við meðalfall einlembingshrúta á búinu viðkomandi ár, og hliðstætt var farið að við einlembingsgimbrar. Fyrir tvílembur var lagður saman fallþungi beggja lambanna og hann borinn saman við meðalfallþunga eftir tvílembu með lömb af sama kyni á búinu viðkomandi ár. Fallþungi hvers lambs hafði áður verið leiðréttur fyrir fæðingardegi lambanna, þannig að lömb, sem voru undir meðalaldri, fengu viðbót við fallþungann, sem nam 0,1 kg fyrir hvern dag, sem þau voru undir meðalaldri. Lömb, sem voru yfir meðalaldri, fengu hliðstæðan frádrátt í fallþunga. Einkunnirnar voru við það miðaðar, að ær, sem var um meðaltal með fallþunga lamba, fékk einkunnina 5, hæsta hugsanlega einkunn var 10, en lægsta hugsanlega einkunn 0. Ef ærin missti lamb eða var geld, fékk hún enga einkunn fyrir vænleika lamba og var ekki tekin með við uppgjör á vænleika lamba það ár. D. Niðurstöður. Uppgjörinu á frjósemi og einkunn var hagað þannig, að fyrir ær fæddar 1956 voru gerð upp árin 1958—1963, en fyr- ir ær fæddar 1958 voru gerð upp árin 1960—1965, þannig að báðir árgangar áa komu til uppgjörs á aldursárunum 2—7 vetra. Fyrst var gerð rannsókn frávika (Analysis of Variance) innan hvers aldurs áa fyrir sig og bornir saman annars veg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.