Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 25
27 ar árgangar þar sem meðaltöl voru tekin af öllum stofnum í hvorum árgangi, og hins vegar voru bornir saman stofn- arnir eftir að tekið hafði verið meðaltal af báðum árgöngum hvers stofns. Meðaltöl fyrir árganga og stofna voru þannig reiknuð, að misjafn fjöldi í stofni eftir árgöngum hafði ekki áhrif á meðaltal stofnsins (Least Squares Method). Útkoman úr samanburði á stofnunum fyrir hvert aldurs- ár fyrir sig varð sú, að hvergi fannst raunhæfur munur á stofnum innan aldursárs, hvorki í frjósemi né í einkunn fyrir vænleika lamba. Samanburðurinn á árgöngunum sýndi aftur á móti raun- hæfan mun á frjósemi tvævetluárið og á 7. vetri. í bæði skiptin voru ær fæddar 1958 frjósamari en ær fædd- ar 1956, og var munurinn 0,2 lömb pr. á hjá tvævetlunum og 0,3 lömb pr. á hjá 7 vetra ánum. í einkunn fyrir vænleika lamba í kjöti kom fram raun- hæfur munur milli árganga við 3 vetra aldur og við 5 vetra aldur. í fyrra tilfellinu voru ærnar frá 1958 að meðaltali 0,9 stigum hærri í einkunn, en í síðara tilfellinu voru ærnar frá 1956 að meðaltali 1,0 stigum hærri í einkunn. í töflu 1 eru sýnd meðaltöl árganganna fyrir frjósemi og einkunn fyrir vænleika á ýmsum aldri, ásamt fjölda áa í hvorum árangri á hverjum aldri. Til þess að gera sér grein fyrir heildarútkomu úr hverjum stofni fyrir sig var gerður samanburður á stofnunum, þar sem öll aldursár beggja árganga voru tekin saman fyrir hvern stofn fyrir sig. Áður en sá útreikningur var gerður var leiðréttur sá mis- munur, sem kom fram á árgöngunum á einstökum aldursár- um, sjá töflu 1, þannig að ær fæddar 1956 fengu hver um sig það mikla leiðréttingu, að meðaltal þeirra á hverju ald- ursári yrði hið sama og fyrir ær fæddar 1958. Við leiðrétt- inguna var notaður mismunurinn á meðaltölum árgang- anna, sem sýndur er í tveim öftustu dálkunum í töflu 1. Þegar þessi leiðrétting hafði verið gerð, var enginn munur orðinn á árgöngunum á neinu aldursári, og þá voru báðir árgangar teknir saman sem einn hópur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.