Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 35
37 una. Einnig staðfestist það, að afurðir metnar í fitueining- um falla á sama veg og ársnytin. 3. Kjarnfóðurgjöfin er eðliiega meiri vetrarmánuðina, en sumarmánuðina. Þessi munur er þó varla meiri en ætla mátti. Mest er kjarnfóðurgjöfin hjá janúarbærunum 829 kg en í júlí 555 kg. Síðasti dálkur töflunnar er hve mörg kg mjólkur koma á móti hverju kg kjarnfóðurs. Það er athyglisvert þegar frá eru taldir september og október þá er útkoman lík alla mán- uðina. Hér verður ekki farið út í það stóra spursmál, hve- nær á árinu sé hagkvæmast að framleiða mjólkina, en óneit- anlega hlýtur að vakna sú spurning, þegar hér er komið, hvort Svarfdælingar, sem þurfa að flytja mjólk sína langan veg og oft erfiðan, ættu ekki þrátt fyrir það, að dreifa burð- artíma kúa sinna jafnar á árið en nú er. Nú er það svo, að flutningum er haldið uppi allan veturinn meðan gengið getur. Hér vantar rannsóknir sem miðuðust að því að finna hvað hagstæðast væri. í töflu 3 er svo að finna niðurstöður úr félagi Önguls- staðahrepps. Þar sem öll aðalatriði hníga eindregið í sömu átt og í töflum f og 2, er ekki ástæða til að skýra einstaka liði sér- staklega. Benda má þó á það, að burðartíminn dreifist jafn- ara á árið í Öngulsstaðafélaginu en í Svarfaðardal. Þá er minni munur á hæstu dagsnyt í Öngulsstaðafélaginu og ennfremur minni munur á heildarafköstum beztu vetrar- mánuðina og lökustu sumarmánuðina. Þetta styrkir þá skoð- un, að sumarbeitin sé almennt betri í Öngulsstaðahreppi en Svarfaðardal, en aftur á móti virðist vetrarfóðrunin vera svipuð. Enn má nefna að kýr í Öngulsstaðafélaginu, sem bera í nóvember og desember skila mikið meiri afurðum þessa mánuði en kýr bornar í sömu mánuðum í Svarfaðár- dal, og er sennilegt að ætla, að það gæti stafað af því, að kýr í Öngulsstaðafélaginu væru betur haldnar eftir sumarið og því fyrr komnar í gott lag, til þess að hefja nýtt mjaltaskeið. Afköst kúnna í þessum tveimur félögum eru lík fimm fyrstu mánuði ársins, en úr því er munurinn verulegur, enda kem-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.