Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 39
41 verið búin að segja þetta áður, því eins og skýrsla þessi ber með sér hafa langflestar kýrnar í eftirlitsfélögunum borið í september til desember, en það er bezti burðartíminn.“ Ar- ið 1910 var landsmeðaltal í nautgriparæktarfélögunum 2234 kg mjólk. Lökust er útkoman í júní og júlí en bezt í nóvem- ber og desember. Munurinn er skiljanlega minni þá en nú. Þá er mjólkurmagn á kú 393 kg meira í nóvember en júlí. Ekki eru stórar sveiflur á fituprósentunni þá fremur en nú. Það er athyglisvert og þarfnast fyllstu umhugsunar að þetta vandamál með burðartímann, sem var vitað fyrir 56 árum, er í dag sízt minna, en að því leyti mikið alvarlegra, að árið 1910 bera 84% af kúnum þrjá fyrstu og þrjá síðustu mánuði ársins, en aðeins 34,8% af kúnum í margnefndum félögum á sama tíma. Við þennan samanburð væri eðlilegt að gera þá athugasemd, að ekki sé raunhæft að ber saman landsmeðal- tal fyrir 56 árum við niðurstöður tveggja félaga nú. Þetta kann að vera rétt, en við nánari athugun sýnist vera hægt að rökstyðja þetta. Með því að bera saman heildarinnlegg í Mjólkursamlag K.E.A. árið 1966 annars vegar og liins vegar innlegg frá þessum tveim hreppum, sem félögin eru starf- andi í, hvern mánuð ársins, verður samræmið mjög gott. Þetta ár komu 37,9% af allri ársmjólkinni í mjólkursamlag- ið tímabilið október—marz, en mjólkurinnleggið úr hrepp- unum tveim var 37,7% þessa sex mánuði, eða næstum ná- kvæmlega það sama. Vert er að benda á þann litla mun, sem kemur fram á prósent kúnna beztu burðarmánuðina og prósent mjólkurinnleggs á sama tíma. I fljótu bragði hefði mátt ætla, að þessi munur væri meiri. Þetta má þó ljóst vera, því heildarafurðirnar liggja ekki fyrst og fremst í hárri nyt fyrst eftir burð, heldur í því að kýrnar haldi vel á sér. Vetr- arbærurnar halda vel á sér og verulegur hluti af afurðum þeirra kemur til innleggs að sumrinu. Sumarbærurnar halda verr á sér og skila tiltölulega litlum afurðum vetrarmánuð- ina. Það má því ekki rugla saman hagstæðum burðarmán- uðum og mjólkurinnleggi á sama tíma. Á síðastliðnum 50 árum hefur burðarhlutfall kúnna al- gerlega snúizt við með tilliti til vetrar- og sumarbæra. Án
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.