Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Síða 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Síða 43
45 vel við þetta atriði, svo framarlega að hey séu næg, en flestum gengur verr að ráða við að halda nytinni uppi í kúnum þeg- ar þær eru teknar á gjöf. Eftir að kemur nokkuð fram í sept- ember er beitin að verða léleg, sé grænfóður ekki til staðar. Háarbeit getur þó verið góð fram eftir september, hafi verið borið á eftir fyrri slátt og tið er góð. Það er áreiðanlega hag- kvæmt að geta beitt mjólkurkúnum á grænfóður með ann- arri beit strax í september og jafnvel fyrr, eftir ástæðum. Það er vert að hvetja bændur til þess að rækta grænfóður og eru hafrar einkum hafðir í huga, þar sem það virðist vera reynslan, að þeir eru árvissari að gefa góða uppskeru en aðr- ar grænfóðurtegundir, sem nú er völ á hér um slóðir. Auk þess sem grænfóðrið er ágætt fóður, getur það lengt beitar- tímann. Ekki er svo vel, að vandinn sé leystur, þó næg beit sé. Þegar kemur fram um 20. september má gera ráð fyrir vetrarveðráttu og kýr verði að taka á gjöf allt í einu. Afurða- tjónið verður sennilega aldrei meira en þegar kýr fara snögglega á innigjöf. Það verður að hafa gát á tímanum og byrja nógu snemma með heygjöfina, svo kýrnar séu ætíð farnar að venjast henni, þegar innistaðan byrjar. Góð beit má ekki villa' fyrir því. Frumskilyrðið í búskapnum er að afla mikilla heyja, svo aldrei þurfi að koma til þess að bónd- inn lendi í heyþroti, en það eru hæpin hyggindi að gernýta svo túnin til slægna, að á þeim sé léleg eða engin beit. Þetta er því miður alltof algengt að sjá, en afleiðingarnar eru aug- ljósar. Um beit og meðferð beitilands verður ekki farið út í hér, enda allmikið um það skrifað undanfarið, aðeins bent á það, að með hjálp rafurmagnsgirðinga er auðvelt að stjórna beitinni. Haga skal uppsetningu girðinganna þannig, að auðvelt sé að færa þær þannig, að kýrnar fái á hverjum degi nýtt gras að bíta. Við þessa aðferð vinnst það, að beitin verð- ur jöfn og lítið fer til spillis af beitargrasinu. Sumir telja þetta vinnufreka aðferð, en svo er þó ekki, það hafa þeir sannfærzt um, sem reynt hafa. Allir bændur, sem á annað borð reka kúabú, vilja að kýrn- ar séu eðlisgóðar — hafi getu til þess að skila miklum afurð- um. Það er þó gagnslaust, ef ekki er hugsað fyrir nægu fóðri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.