Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 44
46 og aðbúð kúnna sé á allan máta í góðu lagi. Þessi grein er ætluð ykkur bændur, til þess að leiða hugann að þeim vanda, sem hér er íjallað um. Það er ekki hægt að gera ráð fyrir, að sú mjólk, sem við töpum úr kúnum í dag, komi á morgun eða næstu daga. Væri hægt að hækka nyt sumarbæranna til jafns við beztu vetrarmánuðina er víst að mikil stoð fengist í rekstri og afkomu kúabúsins. Minna mundi gera verulegt gagn, því það skiptir hreint ekki svo litlu, hvort kýrin skilar 3600 kg eða 3800 kg. Tíðarfarið er einn sá þáttur, sem bændur eiga erfitt með mótleik við, og það skal ekki gert lítið úr því, en áreiðanlega er hægt að vinna á móti sveiflum, sem stafa af tíðarfarinu, þegar það er óhagstætt. Þegar vot- viðrasamt er, þurfa kýrnar meiri umönnun — vanda beiti- landið og velja skjólsama staði handa þeim. Enginn fær góð- ar afurðir eftir kýr sínar nema hann leggi í verkin alúð og nákvæmni, og það má aldrei slaka á þessum kröfum. Hvem grip verður að meta eftir verðleikum, því þar í liggur af- koman. Meta verður ástæður fyrir hverjum vanda og reyna með tiltækum ráðum að yfirstíga hann. Það smáa gefur oft mikið í aðra hönd og því er það alúð og natni, sem einkenna störf góðs fjósamanns. Samandregið yfirlit. 1. Við uppgjör á afköstum kvígna að fyrsta kálfi kom í ljós, að burðartíminn hafði mikil áhrif á ársafurðirnar. 2. Þegar þetta lá fyrir voru tvö nautgriparæktarfélög af sambandssvæði S.N.E. tekin í rannsókn og athugað, hvaða áhrif burðartíminn hefði á fullmjólka kýr — alls 774. 3. Þær kýr og kvígur sem bera í desember, janúar og febrú- ar, skila mestum ársafurðum, en lökustum í júní og júlí, og skilur þar á milli allt að 1000 kg mjólkur. 4. Burðartíminn hefur ekki teljandi áhrif á fitumagn mjólkurinnar. 5. Það er ekki verulegur munur á hæstu og lægstu dags-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.