Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 48
50 Eggert þar brautryðjandi, sem á flestum öðrum sviðum. Sveppaneyzla er enn sárasjaldgæf á Islandi, og þekking al- mennings á sveppum næstum engin. Helzt eru það innflytj- endur frá Skandinavíu eða Mið-Evrópu, sem eitthvað bera við að tína sveppi hér, og hafa einhverja þekkingu í þeim efnum. (Lítið hefur verið ritað um sveppi á Islandi, og er það helzta að finna í ritsafninu Botany of Iceland. Ingimar Ósk- arsson hefur skrifað greinar um matsveppi í Lesbók Morg- unblaðsins, 27. tbl. 1954, og í Samvinnuna 1962. Þá hefur höfundur greinarinnar birt nokkra þætti um sveppi í Nátt- úrufræðingnum, Skógræktarritinu og Flóru). Eðliseiginleikar sveppanna. Sveppir eru blaðgrænulausar jurtir, sem ala mestan sinn aldur niðri í moldinni, í formi ofurfíngerðra þráða, sem eru oftast svo grannir, að þeir sjást ekki nema í smásjá, og er því engin furða þótt við rekumst sjaldan á þá þótt við gröfum skurði, eða önnur mannvirki. í moldinni er heill heimur af lífverum, sem okkur er að mestu hulinn, og flestir hafa lítinn áhuga fyrir, jafnvel þótt þeir byggi tilveru sína á honum, að verulegu leyti. Margir líta á moldina sem dauðan hlut, sem megi fara með hvernig sem er, en vakna svo við vondan draum, þegar ekki er allt í lagi, þar neðra, og kal eða grasbrestur herjar. í moldar- heiminum skipa sveppirnir mikinn sess, ásamt ormum, frumdýrum, bakteríum og rótum grænu plantnanna. Allt er þetta órofa tengt, og má ekki án hvers annars vera. Sveppirnir vaxa oftast í sambandi við rætur grænu plantn- anna, og stundum inn í þær, svo að þær aflagast, og eru þá kallaðar svepprætur. Margháttuð efnaskifti fara fram milli svepps og rótar, sem ekki verður hér talið. Fáar eða engar blómjurtir á okkar landi, munu vera algerlega lausar við þessi sveppatengsl, enda þótt þær myndi ekki að jafnaði svepprætur. En sveppirnir hafa, eins og allar aðrar lífverur í sér fólg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.