Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 74
76 sem loftslag er næst því að vera landrænt (kontinental). í Þingeyjarsýslum er, eftir því sem mælingar sýna, þurrara en víðast annars staðar á landinu enda hefur útbreiðsla brennisteinsskortsins reynzt mest þar. Að brennisteinsskort- ur finnst frekar inn til landsins og þar sem úrkoma er lítil, byggist sennilega aðallega á tvennu. í fyrsta lagi berst plönt- unum minna magn af brennisteini með úrkomunni. Brenni- steinsmagn í regnvatni hér á landi er þó e. t. v. það lítið að þessi þáttur hefur ekki stórvægilega þýðingu. í öðru lagi verða lífrænar leifar í jarðveginum minni á þeim svæðum þar sem tiltölulega hlýtt er og þurrt, en brennisteinsmagn jarðvegsins er háð magni lífrænna leifa (3). Er því ekki óeðlilegt að brennisteinsskortur komi fyrst í ljós á þessum svæðum. Tekið skal þó skýrt fram að þar með er ekkert full- yrt um það að skortur geti ekki annars staðar orðið. Brenni- steinsskort getur, ef áfram verður haldið að bera á brenni- steinslausan áburð, borið að garði, fyrr en síðar, mun víð- ar en nú er, og sjálfsagt að vera alls staðar vel á verði og helzt að fyrirbyggja hann nú þegar með því að taka upp notkun á brennisteinsáburði á öll tún. Samandregið yfirlit. 1) Rannsakaðar voru eftirverkanir af brennisteinsáburð- artegundum og mismunandi brennisteinsmagni. Nokkrar eftirverkanir, sumarið 1967, reyndust vera eftir 16 kg af brennisteini í gipsi ábornu vorið 1966, eða sem næst 15 hkg hey á hektara. (Sjá töflu 2.) Nokkur áhrif sjást eftir minna magn af brennisteini, en niðurstöður þessara tilrauna styðja að því að ekki megi bfera á minna en sem svarar til 8 kg af brennisteini árlega til að hindra brennisteinsskort. Eftirverkanir af súperfosfati eru allmiklar og er það í samræmi við þá reynslu, sem fékkst af súperfosfati sumarið 1966 að sá áburður virkaði seint sem brennisteinsáburður. 2) Niðurstöðurnar úr eftirverkunartilraununum sýna að gips, sem borið er á, skolast ekki með öllu úr jarðveginum á einu ári.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.