Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 78
80 Sumrið 1965 sá ég í hlöðu bræðranna Gríms og Stefáns Jónssona í Ærlækjarseli í Axarfirði laufhey, sem heyjað hafði verið þar um sumarið. Fékk ég áhuga á því að athuga ' steinefnamagn heysins og tók með mér tuggu til efnagrein- ingar. Seinna, þegar farið var að athuga sýnið nánar, kom í ljós að þar kenndi ýmsra grasa. Var nú ákveðið að kanna hlutdeild hinna ýmsu plantna í heyinu og einnig að ákvarða steinefnamagn hverrar einstakrar plöntutegundar. Þótt vel treysti ég mér til að þekkja víði frá fjalldrapa þá taldi ég vissara að fagmaður færi höndum um hina grasa- fræðilegu greiningu. Framkvæmdi Helgi Hallgrímsson safn- vörður hana og kann ég honum beztu þakkir fyrir. í töflu 1 er sýnt magn hverrar plöntutegundar í laufhey- inu í hundraðshlutum miðað við þunga. Eins og taflan ber með sér þá er aðaluppistaðan í þessu laufheyi fjalldrapi og loðvíðir. Ögn af bláberjalyngi og gulvíði en hverfandi af öðrum tegundum svo sem heilgrösum. TAFLA 1. Grasafræðileg samsetning laufheys úr Axarfirði sumarið 1965. Plöntutegund m % Fjalldrapi (Betula nana) 55 Loðvíðir (Salix lanata) 33 Bláberjalyng (Varcinium uliginosum) 5 Gulvíðir (Salix phylicifolia) 3 Hrossanál (Juncus balticus) 1 Krækilyng (Empetrum nigrum) 1 Beitilyng (Calluna vulgairis) 1 Aðrar tegundir: língresi, stör o. fl 1 Sennilega mun mörgum, sem til laufheys þekkja, finnast allmikill hlutur fjalldrapans. Hvort hann er meiri í Axar- fjarðarsandinum en annars staðar sem lauf hefur verið heyjað, eða hvort hann er vaxandi á seinni árum er ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.