Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 79
81 gott að dæma um. Þó finnst mér líklegt að hlutdeild fjall- drapans muni hafa farið vaxandi. Má meðal annars benda á það, að fjalldrapi þolir verr slátt en loðvíðir og því smám saman vikið þar sem lauf var slegið að staðaldri. Á seinni árum þegar laufheyskapur gerist fátíðari hefur fjalldrapinn aftur náð sér á strik. TAFLA 2. Steinefnamagn laufheys og einstakra plöntu- tegunda, sem finnast í laufheyi. Plöntutegund % af þurrefni P Ca Mg K Na Fjalldrapi 0,10 0,37 0,17 0,25 0,03 Loðvíðir 0,15 1,02 0,46 0,70 0,08 Bláberjalyng 0,11 0,31 0,16 0,40 0,03 Gulvíðir 0,15 0,57 0,29 0,65 0,03 Laufhey 0,13 0.65 0,27 0,55 0,04 í töflu 2 er sýnt steinefnamagn þeirra plöntutegunda, sem fundust í laufheyinu í svo miklum mæli að tök væru á að ákvarða steinefnin. Allmikill munur er á tegundunum og er sérstaklega áberandi hvað víðitegundirnar innihalda meira af magníum og kalsíum heldur en fjalldrapinn og bláberjalyngið. Aftur á móti er fosfórmagnið lágt í öllum tegundum þó ívið stærst í víðinum. Kalí- og natríummagn er lágt, einkanlega kalímagnið sé miðað við venjulega töðu. Ályktunin af þessum niðurstöðum er sú, að laufhey sé prýð- is kalsíum- og magníumgjafi, fosfór- og natríum of lágt mið- að við það, sem æskilegt væri, og kalímagn það lágt að skað- laust má teljast með öllu, en hátt kalímagn í fóðri er óheppi- legt, þar sem það kann að hindra nýtingu annarra steinefna, t. d. magníum. Laufheyskapur er einn þáttur í búskaparháttum, er nú eru óðast að leggjast af og gleymast. Sagnir um laufheyskap og laufhey, meðferð þess á engi og í tóft, eru örugglega 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.