Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 102

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 102
104 unum þarna inni á ströndinni og fram til dalanna. Hér áð- ur hefðu þeir verið býsna varir um sig en nú væri eins og þeir væru allir steinblindir orðnir. Nógar hefðu þeir þó bækurnar, blessaðir. — Og báran sá, hvernig háðsglottið breiddi sig yfir skjannann á tröllinu, gulgráan og glámskan. „Þú varst líka að hafa eitthvað eftir vestan vindinum þennan morgun. Hvað var það nú aftur, sem hann var að segja?“ spurði ég. „Og þú ættir nú, svona gamall eins og þú ert orðinn, að vera farinn að þekkja nöldrið í honum, þegar svona stend- ur á. Auðvitað var hann með þennan hrottalega þurra sperring undir eins um morguninn, bara fyrir það, að hann var búinn að komast að því, að nú ætluðu bræðurnir hans tveir, þeir Norðri og Austri, að taka sig saman um það að bjóða honum byrginn. Annars man ég nú ekki svo glöggt, hvað hann var að þusa.“ „Jæja góði,“ sagði ég. „Vænn varst þú að vara mig við. Mikið mega lömbin mín vera þér þakklát. Þau eiga þér það mest að þakka, að þau sluppu nærri því öll við kæfandi snjó- fargið og klakabrynjuna sáru. Bara þú hefðir getað aðvar- að fleiri. Bara þú hefðir kunnað að tala. Bara þú hefðir átt flugvél og getað flogið alla leið suður í útvarpssal. — Hrópað svo þaðan svo hátt, — svo þrumandi hátt, að allir hefðu hrokkið við, — allir, sem fé áttu á fjöllum og heið- um, hefðu hrokkið við og hlaupið af stað áður en það var um seinan. Þá hefði verið hægt að afstýra miklu böli. — Þungum þjáningum hefði þá verið létt af varnarlitlu og saklausu lífi. Þá hefði tröllið gripið í tómt, — tröllið mikla með gráa skallann og gula skjannann.“ „Já, ég hefði gjarna viljað vera þess megnugur, að aðvara fleiri. En það hefði enginn gert neitt með það. Gott ef nokkur hefði tekið eftir mér, þó að ég hefði komið í hlaðið. En hvernig var það með þig? Þú kunnir að tala. Þú hefðir getað talað við marga. Þú hefðir meira að segja getað sent útvarpinu skeyti í tæka tíð. Þetta var í fyrsta sinni — í öll þessi ár — sem ég hefi komið alla leið heim í hlað til þín. Áður lét ég alltaf nægja að koma til þín í fjárhúsið. Ég ætl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.