Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 106
108
TAFLA 2. Notkun blandaðs áburðar í Bandaríkjunum,
% af heildarnotkun.
(Soil Fertility and Fertilizers eftir Samuel L. Tisdale og Werner L. Nelson,
1966, bls. 378).
sem notuð voru um aldamótin er nú notað þvagefni og
ammoníak, í stað superfosfats eru notuð ammóníumfosföt
og í stað hrásalta er notað háprósent kalíumklóríð. Kostimir
við sterkan áburð eru augljósir, minni pökkunar-, flutnings-
og dreifingarkostnaður, en við veikan áburð. Hins vegar
verður að gæta þess, að áburðarnotkunin verði ekki of ein-
hliða með notkun sterkra áburðartegunda.
Við getum tekið túnáburðinn 22—11—11, sem hér var á
boðstólum síðastliðið sumar, sem dæmi um sterkan bland-
aðan áburð og gert samanburð á notkun hans og einhliða
tegunda, eins og gert er í töflu 4. Við sjáum betur fyrir
brennisteinsþörf grassins með 22—11—11 en með Kjarna,
TAFLA 3. Notkun blandaðs áburðar í Svíþjóð, % af heild-
arnotkun.
N P K
1959-1960 6 50 58
1964-1965 18 83 93
(Vaxt-narings-nytt, 1965, 4:30).