Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 108
110
TAFLA 5. Mismunandi áburðarval á jörð með áætlaða
áburðarþörf sem svarar 120 kg/ha N, (>0 P205 og 20 K20.
Áborið áburðarmagn kg/ha 119 N, 62, 5P2Os,22 K^O I II III
22-11-11 200 kg kg 200 kg
Kjarni Kalksaltpétur 225 - 356 - 486 -
Þrífosfat Kalí (60%) 90 - 139 - 37 - 90 -
I. Áburður alls 515 - 532 - 776 -
I. í áburði:
Kalsíum 15 - 20 - 112 -
Brennisteinn 7 - 2 - 7 -
Viðbótaráburður:
Kalkmjöl (34% Ca) Brennisteinn (S) 285 - 271 - 5 -
II. Áburður alls 800 - 808 - 776 -
megi á sem samsvarar þörfinni, en eftir er að meta kostnað
og auk þess getur verið um mismunandi nýtingn áburðar-
efnanna að ræða eftir því hver lausnin er valin. I þessu sam-
bandi má geta þess, að rannsókn, sem gerð var síðastliðin
sumar bendir til þess að fosfórinn í blönduðum áburði af
sömu gerð og 22—11—11 nýtist betur en fosfór í þrífosfati,
notuðu með Kjarna og kalí.
I þeim dæmum, sem tekin hafa verið, koma í ljós tvö meg-
inatriði, sem hafa verður í huga við val áburðartegunda og
einnig þegar völ er á blönduðum áburði:
1. Hvernig er séð fyrir næringarþörf plantnanna?
2. Hver er kostnaður við áburðinn?
Ennfremur kemur til álita, hvernig áburðurinn reynist í
meðförum, rakaþol hans og kornastærð.