Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 113

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 113
115 uppskeru á heyi, jafnvel þótt vitað sé að niðurrif hinna líf- rænu leifa sé mjög hægfara. Fáar niðurstöður eru til um brennisteinsmagn í íslenzk- um jarðvegi og enn minna þó vitað um hvernig brenni- steinninn finnst bundinn í moldinni. Hvort mun þar finn- ast gips eða súlfat bundið á annan hátt eða er brennisteinn- inn aðallega í lífrænum leifum jarðvegsins? Ekki verður í þessari grein gerð nein ýtarleg skil á þessu, en sumurin 1966 og 1967 var reynt hjá Rannsóknarstofu Norðurlands að ákvarða leysanlegt magn af súlfati í jarðvegi og síðan sam- kvæmt heimatilbúinni aðferð magn af brennisteini í líf- rænum leifum. Þá er og í greinarkorni þessu athugað sam- hengi á milli brennisteinsmagns og ýmissa annarra þátta, svo sem glæðitaps, pH, sprettu og aldurs á túnum er sýni voru tekin úr. AÐFERÐIR. a) Ákvörðun á brennisteini: Aðferð I, tíering með EDTA. (3). Grundvöllur þessarar aðferðar er sá, að súlfatjónirnar í sýninu eru felldar út sem BaS04. í prufuna er sett meira magn af BaCl2 en gera má ráð fyrir að sé af súfatjónum í sýninu. Það baríum, sem ekki fellur út, er síðan mælt með EDTA (Triplex III) títeringu. í sýnum þar sem eitthvað er af kalsíum (Ca) og magníum (Mg) þarf að ákvarða magn þeirra sérstakega og er það einnig gert með EDTA títeringu. Ýmsar jónir svo sem af Fe, Al, Mn og Cu sem myndu trufla mælinguna eru útilokað með kalíumcyaníð-tríetanólamín upplausn. Til að reikna út brennisteinsmagnið er eftirfarandi líking notuð: mg brennisteinn (S) = (H -f- B + M — T) 32. Þar sem H eru meq. EDTA notaðir við Ca -f Mg-títeringuna, B eru meq af BaCl2, M eru meq af MgCl2 notað við bakatíteringu og T eru meq notaðir alls af EDTA. Aðferð II. Gruggmæling. (Turbidimetric sulfate determination) (3). Notað er baríumklóríð til að fella út súlfatjónirnar á þann hátt, að það fæst gruggug (kolloid) upplausn af BaSO^. Sýni (oftast 2 ml) er sett í 25 ml mæliflösku og þynnt dálítið. H. u. b. 1 g af BaCl2 (krist- allar, síaðir gegnum 0,5 mm síu) bætt í og hrist í eina mínútu, síðhn bætt á ögn af upplausn til að gera gruggupplausnina stöðuga og fyllt með vatni í 25 ml, þar á ofan enn hrist í eina mínútu. Gruggið er mælt á ljósmæli við bylgjulengd 400 mu, 5—30 mín. eftir að sýnið er tilbúið. Samanburðarlínurit er gert með því að mæla grugg í upplausn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.