Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 125
Aðalfundur 1967
Árið 1967, föstudaginn 20. október, var haldinn aðalfund-
ur Ræktunarfélags Norðurlands að Hótel KEA, Akureyri og
hófst kl. 10,15 f. hádegi.
Formaður félagsins setti fundinn og bauð menn velkomna.
Þá var kosinn fundarstjóri Steindór Steindórsson, og rit-
arar Þórarinn Kristjánsson og Egill Bjarnason.
1. Athugun kjörbréfa fór fram.
2. Eftirtaldir menn voru mættir á fundinum:
Frá Búnaðarsambandi N.-Þing.:
Þórarinn Haraldsson, Laufási og
Þórarinn Kristjánsson, Holti.
Frá Búnaðarsambandi S.-Þing.:
Skafti Benediktsson, Garði og
Teitur Björnsson, Brún.
Frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar:
Eggert Davíðsson, Möðruvöllum,
Helgi Símonarson, Þverá og
Ketill Guðjónsson, Finnastöðum.
Frá Ævifélagadeild Akureyrar:
Ólafur Jónsson,
Þorsteinn Davíðsson, Akureyri,
Björn Þórðarson og
Jón Rögnvaldsson.
Frá Búnaðarsambandi Skagafjarðar:
Egill Bjarnason, Sauðárkróki.
Frá Búnaðarsambandi A.-Hún.:
Guðbjartur Guðmundsson, Blönduósi.