Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 101

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 101
ÍSLENZK LEIKRIT 16 45 — 1 946 101 KAISER, GEORGE (1878—): Októberdagur, sjónleikur í 3 þáttum. (Oktoberdag, 1928). Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Sýn.: LR. 1931. KATAJEV, VALENTIN PETROVITCH (1897 —): Fléttuð reipi úr sandi, gamanleikur í 3 þáttum (Ensk þýð.: Squaring the circle, 1928). Þýð.: Ólafur Þ. Halldórsson. Sýn.: LR. 1939. KELLER, EVELYN L.: Ilvað er miskunnsemi, útvarpsþáttur. Þýð.: Þorsteinn Stephensen. Útv.: 1945. KELLER, JOHN (1866—): Löngu seinna, leikrit í einum þætti (Længe efter, 1892). Þýð.: Har- aldur Björnsson. Útv.: 1942. KIRK, ELLEN: Ferhyrningurinn, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Haraldur Björnsson. Útv.: 1942. KIELLAND, ALEXANDER LANGE (1849— 1906): Hjónin, gamanleikur í 3 þáttum (Tre par, 1886). Þýð.: Jón J. Aðils. Þls. — Konungsins valdsmaður, leikrit (Hans Maje- stæts foged, 1880). Sýn.: Gleðileikjafél. í Glasgow 1886. LrsAA. Sami leikur var sýndur af LEsk. 1935 með nafninu: Fógeti hans há- tignar. KOETZEBUE, AUGUST VON (1761—1819): Brandskatturinn, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Nýi klúbbur 1861/62 skv. skrá Sig. Guðm. málara. -— Bræðradæturnar, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Nýi klúbbur 1861/62 skv. skrá Sig. Guðm. málara. — Kveldið í Kattarvarginum, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Nýi klúbbur 1861/62 skv. skrá Sig. Guðm. málara. — Við þjóðveginn, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Stefán Runólfsson. Sýn.: LR. 1911. HdrsLS. KRAATZ, CURT og Arthur IJoffmann: Gleið- gosinn, kosningabrellur í þrem þáttum. Þýð.: Indriði Waage og Emil Thoroddsen. Sýn.: LR. 1927. — og Neal: Fagurt er á fjöllum, sjá Neal og Kraatz. KRAG, VILHELM (1876—1933): Um sólarlagsbil, leikrit í 1 þætti (Solnedgang, 1895). Þýð.: Lárus Sigurbjömsson. Útv.: 1946. KRAVCHINSKI, SERGEI MIKHAILOVICH [Stepniak] (1852—1895): Sinnaskiptin, leikrit í 4 þáttum. Þýð.: Einar IL. Kvaran. Sýn.: LR. 1910. Þls. KROG, HELGE (1889—): Á móti sól, sjónleikur í 4 þáttum (Pá solsiden, 1927). Þýð.: Eufemia Waage. Sýn.: LR. 1933. — Afritið, gamanleikur í einum þætti (Blápapi- ret, 1928). Þýð.: 1) Lárus Sigurbjörnsson, 2) Haraldur Björnsson: Eftirritið. Sýn.: 1) LR. 1932. -— I Leysingu, sjónleikur. Útv.: 1938. KÖHL, TORVALD (1852—1931): Gæfumunur- inn, gamanleikur. Sýn.: LAk. 1911. LABICHE, EUGÉNE MARIA (1815—1888): Betzy, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1893. — og Michel, M. A. A.: Gerið svo vel, hr. Möller, gamanleikur í 1 þætti (J’invite le colonel). Sýn.: Skólapiltar 1899 (Meinlokan eða----). Sami leikur kemur fyrir í ldutverkaskrá Frið- finns Guðjónssonar, en heitir þar: Gerið svo vel, hr. Hansen. LAGERKVIST, PÁR (1891—): Maðurinn, sem fékk að lifa aftur (Han som fick leva om sitt liv, 1928). Þýð.: Sigurjón Guðjónsson. — Jónsmessudraumur á fátækraheimilinu. Sjón- leikur í 3 þáttum (Midsommarnatsdröm i fattighuset, 1941). Þýð.: Lárus Pálsson. Sýn.: LR. 1946. LAGERLÖF, SELMA (1858—1940): Dúnung- inn, sjónleikur í 4 þáttum (Dunungen, 1914) Þýð.: Jón Norðfjörð. Sýn.: LAk. 1941. -— Gösta Berlings saga, forleikurinn. Þýð.: Jakob Jób. Smári. Útv.: 1942. LANGE, SVEN (1868—1930): Afbrotamaðurinn, sjónleikur í 5 þáttum. Þýð.: Kristbjörn Gunn- arsson. Sýn.: Leikfl. Fritz Boesens á dönsku, Rvík 1911. Útv.: 1943 .(þýðingin). LANGNER, LAWRENCE: Það er leiðin, gaman- leikur í 1 þætti. Þýð.; Jón IJ. Guðmundsson. Pr.: Tímaritið Úrval, 1946, 4. h. L’ARRONGE, ADOLF (1838—1908): Drengurinn minn, sjónleikur í 5 þáttum (Mein Leopold, 1873, en hér þýtt eftir staðfærslu Eriks Böghs: Min egen Dreng). Þýð.: Brynjólfur Kúld. Sýn.: LR. 1898. Þls. Pr.: Kvæðin úr leiknum, Rvík 1898. LAUFS, CARL: Dvölin hjá Schöller, gamanleikur í 3 þáttum. Þýð.: Indriði Einarsson. Sýn.: LR. 1925. LEE, CHARLES: Herra Sampson, gamanleikur í 1 þætti (Mr. Sampson, 1911). Þýð.: Lárus Sig- urbjörnsson. Útv.: 1942.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.