Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 101
ÍSLENZK LEIKRIT 16 45 — 1 946
101
KAISER, GEORGE (1878—): Októberdagur,
sjónleikur í 3 þáttum. (Oktoberdag, 1928).
Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Sýn.: LR. 1931.
KATAJEV, VALENTIN PETROVITCH (1897
—): Fléttuð reipi úr sandi, gamanleikur í 3
þáttum (Ensk þýð.: Squaring the circle, 1928).
Þýð.: Ólafur Þ. Halldórsson. Sýn.: LR. 1939.
KELLER, EVELYN L.: Ilvað er miskunnsemi,
útvarpsþáttur. Þýð.: Þorsteinn Stephensen.
Útv.: 1945.
KELLER, JOHN (1866—): Löngu seinna, leikrit
í einum þætti (Længe efter, 1892). Þýð.: Har-
aldur Björnsson. Útv.: 1942.
KIRK, ELLEN: Ferhyrningurinn, gamanleikur í
1 þætti. Þýð.: Haraldur Björnsson. Útv.: 1942.
KIELLAND, ALEXANDER LANGE (1849—
1906): Hjónin, gamanleikur í 3 þáttum (Tre
par, 1886). Þýð.: Jón J. Aðils. Þls.
— Konungsins valdsmaður, leikrit (Hans Maje-
stæts foged, 1880). Sýn.: Gleðileikjafél. í
Glasgow 1886. LrsAA. Sami leikur var sýndur
af LEsk. 1935 með nafninu: Fógeti hans há-
tignar.
KOETZEBUE, AUGUST VON (1761—1819):
Brandskatturinn, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.:
Nýi klúbbur 1861/62 skv. skrá Sig. Guðm.
málara.
-— Bræðradæturnar, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.:
Nýi klúbbur 1861/62 skv. skrá Sig. Guðm.
málara.
— Kveldið í Kattarvarginum, gamanleikur í 1
þætti. Sýn.: Nýi klúbbur 1861/62 skv. skrá
Sig. Guðm. málara.
— Við þjóðveginn, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.:
Stefán Runólfsson. Sýn.: LR. 1911. HdrsLS.
KRAATZ, CURT og Arthur IJoffmann: Gleið-
gosinn, kosningabrellur í þrem þáttum. Þýð.:
Indriði Waage og Emil Thoroddsen. Sýn.:
LR. 1927.
— og Neal: Fagurt er á fjöllum, sjá Neal og
Kraatz.
KRAG, VILHELM (1876—1933): Um sólarlagsbil,
leikrit í 1 þætti (Solnedgang, 1895). Þýð.: Lárus
Sigurbjömsson. Útv.: 1946.
KRAVCHINSKI, SERGEI MIKHAILOVICH
[Stepniak] (1852—1895): Sinnaskiptin, leikrit
í 4 þáttum. Þýð.: Einar IL. Kvaran. Sýn.:
LR. 1910. Þls.
KROG, HELGE (1889—): Á móti sól, sjónleikur
í 4 þáttum (Pá solsiden, 1927). Þýð.: Eufemia
Waage. Sýn.: LR. 1933.
— Afritið, gamanleikur í einum þætti (Blápapi-
ret, 1928). Þýð.: 1) Lárus Sigurbjörnsson, 2)
Haraldur Björnsson: Eftirritið. Sýn.: 1) LR.
1932.
-— I Leysingu, sjónleikur. Útv.: 1938.
KÖHL, TORVALD (1852—1931): Gæfumunur-
inn, gamanleikur. Sýn.: LAk. 1911.
LABICHE, EUGÉNE MARIA (1815—1888):
Betzy, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Leikfél. í
Goodtemplarahúsinu 1893.
— og Michel, M. A. A.: Gerið svo vel, hr. Möller,
gamanleikur í 1 þætti (J’invite le colonel).
Sýn.: Skólapiltar 1899 (Meinlokan eða----).
Sami leikur kemur fyrir í ldutverkaskrá Frið-
finns Guðjónssonar, en heitir þar: Gerið svo
vel, hr. Hansen.
LAGERKVIST, PÁR (1891—): Maðurinn, sem
fékk að lifa aftur (Han som fick leva om sitt
liv, 1928). Þýð.: Sigurjón Guðjónsson.
— Jónsmessudraumur á fátækraheimilinu. Sjón-
leikur í 3 þáttum (Midsommarnatsdröm i
fattighuset, 1941). Þýð.: Lárus Pálsson. Sýn.:
LR. 1946.
LAGERLÖF, SELMA (1858—1940): Dúnung-
inn, sjónleikur í 4 þáttum (Dunungen, 1914)
Þýð.: Jón Norðfjörð. Sýn.: LAk. 1941.
-— Gösta Berlings saga, forleikurinn. Þýð.: Jakob
Jób. Smári. Útv.: 1942.
LANGE, SVEN (1868—1930): Afbrotamaðurinn,
sjónleikur í 5 þáttum. Þýð.: Kristbjörn Gunn-
arsson. Sýn.: Leikfl. Fritz Boesens á dönsku,
Rvík 1911. Útv.: 1943 .(þýðingin).
LANGNER, LAWRENCE: Það er leiðin, gaman-
leikur í 1 þætti. Þýð.; Jón IJ. Guðmundsson.
Pr.: Tímaritið Úrval, 1946, 4. h.
L’ARRONGE, ADOLF (1838—1908): Drengurinn
minn, sjónleikur í 5 þáttum (Mein Leopold,
1873, en hér þýtt eftir staðfærslu Eriks Böghs:
Min egen Dreng). Þýð.: Brynjólfur Kúld.
Sýn.: LR. 1898. Þls. Pr.: Kvæðin úr leiknum,
Rvík 1898.
LAUFS, CARL: Dvölin hjá Schöller, gamanleikur
í 3 þáttum. Þýð.: Indriði Einarsson. Sýn.: LR.
1925.
LEE, CHARLES: Herra Sampson, gamanleikur í
1 þætti (Mr. Sampson, 1911). Þýð.: Lárus Sig-
urbjörnsson. Útv.: 1942.