Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 67

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 67
UM FÓLKSFIÖLLDA Á SUDURLANDE ... 1781 67 marka“ (3). Þegar nú átta Eyrar eru í Mörk, enn tíu peningar i Eyrer hvörium (4) þá hefur dálkurinn veged vid 400 rd. Setie menn nú ad 100 rd hafe gengid til Smídakaupsins, og Silfrid vid Skíring- una hafe rírnat um annad Hundrad Ríkisdala, þá hefur bænda Talann á heila Landenu vered 2000 og því miklu minne enn á Sudurlande einu 1753 (§. 9. D.). §3. Þad annad Manntal sem finnst, er Tala þeirra sem Þingfarar kaupe áttu ad gegna mille áranna 1085 og 11052 eda nálægt þeim tíma sem Tiund var lögtekenn á Jslande; Voru þeir þá alls á Landenu 38 Hundrud, enn i Rángeyinga, þad er ad skilia, Sunnlendinga Fiórd- únge voru 10 Hundrud.3 Þegar nú adgiætt er bæde hvörsu ríkar Skordur Forfedur vorer reistu mót Armód, hvarum Grágás ber lióst Vitne (5), og lika ad allt var til Tiundar virdt nema Hvörsdags Fatnadur, þá er audráded ad miög fáer búendur hafa vered fríer frá Þingfararkaupe. Giske menn á að % hafe vered frí frá Þing- fararkaupe, hvad eg helld nærre sönnu fared, þá4 hefdu i Sunnlend- inga Fiórdúnge vered 1600, eda hædst [19]20 búendur, enn þó til være geted ad allur Helmingur hafe vered frá Þingfararkaupe frí, verdur bænda talann þó ecke so mikel sem 17535 (§. 9. D.). §.4. Áred 1311 sende Hákon Kóngur Háleggr Erendreka sinn til Jslands, sem ad nýu tók Landsmenn þar i Eid, og fundust þar þá 3330 bændur sem Þingfararkaup áttu ad giallda (6). Þetta er nockru6 minna enn (3) Snorra Sturlus: Heimskringla, i Sögu Harall[d]ar Gráfellds cap. 18. Edit: Stockh. Tom. I. p: 189. (4) Landnámabók. Sched: Ara Prest[s] Fróda Ed: Bussæi. (5) til d: Hreppstiórar skyldu vera Landeigendur: So ad engen skylde verda fátækur letu þeir aungan betlara edur betlara son vera arfgengann fyrr enn 3 árum epter ad hann være af Vergánge komenn; Þeir leyfdu ad gellda þá, og þad jafnvel þó Lífe þeirra yrde þar af Vode búinn. Stórt Straffvar vidlagt ef nockur hýste þá. Sá er villde verda búande i Hrepp, skyllde láta dæma um hvört hann være hrepptækur, af Hrepps Almúga, edur og 5 Landeigendum þeim næstu. Sá sem þá fannst Illmenne, eda fe- laus, var burt rekenn, þó hann hefde Jörd teked af rettum Eiganda til leigu. Þegar nockud Hús brann, skylde Matur, Klæde og búsgagn af Hreppsmönnum gefast þeim sem Skada hafde lided [......]. (6) Hirdstióra Annáll M. S 2 Breytt úr „1097“, og framhaldið: „eda nálægt þeim tíma sem“ er utanmáls. 3 Strikuð út orðin „þeirra sem Þingfararkaupe áttu ad gegna“. 1 Utanmáls: „þá hefdu... búendur“. 5 Breytt úr „meira en“. Ártalinu „1753“ breytt úr „1703“. 6 Breytt úr „langtum“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.