Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 66

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 66
66 HANNES FINNSSON 1. Húngr er hardt Sverd Svo stórar Þacker sem eg kann vorum Annála Skrifurum, og opt med Glede hefe lesed Rit þeirra, einkum þar sem þeir hafa gefed Sálu minne Þecking á Tildrögum og Orsök Hlutanna, eda Epter- þánka minum fastann Grundvöll ad fóta sig á, svo er þad þó ofvída sem eg þykest h[a]fa griped i tómt, þegar þeir hafa sagt frá ein- hvörium Atburde, er ecke vard þektur nema hann være á pragma- tiskann Máta utlidadur, enn þeir hafa yferfared á styttsta Vade. Her til reikna eg medal annars Frásögur Annála urn Árferde, Sóttarfar, og Mannfeller. Veit eg ad fleire enn eg æsktu ser ad hafa skírare Frásögn um Fandplágur, þegar þær [tijlfalla, eda Landbata, þegar hann er ad Marke. Vil eg þvi giöra Tilraun um ad segia frá Mann- fæckun á Sudurlande (1) 1781, ad jafnvel þó þess árs Feller ecke kome i Samjöfnud vid Mannfalled 1784-5, þá er þó sinn háttur á hvöriu, því hid seirna Mannfall var almennt yfer allt Land, og orsakadest miken part af, eda var innflettad med Verkunum Jard- elldsens, og á þvi heima i þvi Rite er Landar vorer vænta ser frá einne Lærdre Hende um þær. Enn fyrr enn eg nockud tala um Mann- fæckanena 1781, verd eg ad færa þad til1 sem eg veit um Fólksmergd- ena á Sudurlande til þess Tima, annars sest ej á hvad miklu var ad taka, og hvörsu stór Hlute þeirra Lifendu hafe falled. §• 2. Are prestur hinn Fróde seger ad þá 60 ár hafe vered liden frá fyrstu Landnáms Tíd, hafe Landed vered full bygt (2) hvad þó er ej svo ad skilia, so sem Fólk hafe eige úr því liölgad. Þad fyrsta sem eg tilman, er sýne Mannmergd á Jslande, eru Kvædeslaun Eivindar Skállda- spillis, er Jslendingar gáfu hönum. Þar um skrifar Snorre Sturluson svo: „Eyvindr ordte drápu um Jslendinga alla, en þeir launudu hanom sva, at hverr bónde gaf hanom skattpening þann er stód þriá peninga silfrs vegna, oc hvítr i skör. En er silfrit kom fram á alþinge, þá redu menn þat af at fá smide til at skíra silfrit; Sídan var giörr af feldar- dálkr, enn þar af var greitt smídarkaupit, þá stód dálkrin fimtío (1) Sudurland kalla eg her efter Almennings Mále frá Jökulsá á Sólheimasande ad Hýtará; Er þad þá ecke hid sama og Sunnlendinga Fiórdúngur, til hvörs eckert af r>\'crár])ingc i fyrstu tilheyrde, enn nú um Stunder einasta hálft. (2) Siá Landnámabók Ed: Havn: <1774.> Kristendómssaga Edit: Havn: <1773.> 1 Breytt úr „segia frá“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.