Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 5

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 5
STEFÁN KARLSSON Kringum Kringlu 1. Konungsgersemi 10. júní 1975 bar það til tíðinda að Carl XVI. Gustav Svíakonungur, sem þá var staddur hér á landi í opinberri heimsókn, afhenti forseta íslands dr. Kristjáni Eldjárn blað úr Heimskringluhandriti því sem nefht hefur verið Kringla. Viðstaddir þessa athöfh vóru m. a. dr. Uno Willers ríkisbókavörður Svía, sem mun hafa átt frumkvæði að þessari gjöf, Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og dr. Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður, sem tók við blaðinu til vörslu í Lands- bókasafhi, þar sem það var almenningi til sýnis fyrst eftir að afhend- ingin fór fram. Blaðið hefur nú fengið safhmarkið Lbs. fragm. 82. Kringla er elsta og besta Heimskringluhandrit sem leifar eru til af, en heimkoma Kringlublaðsins sætir ekki aðeins tíðindum sem dýrmæt gjöf konungsríkis til lýðveldis, heldur einnig vegna þess hve fágæt konungasagnahandrit eru og verða hér á landi, þrátt fyrir þá miklu afhendingu íslenskra handrita frá Danmörku, sem fram fer þessi árin, því að konungasagnahandrit eru í hópi þeirra íslenskra hand- rita í Danmörku, sem ætlað er að verði kyrr þar í landi. Undantekn- ing er að sjálfsögðu Flateyjarbók, sem Islendingar tóku við síðasta vetrardag 1971. Konungasagnahandrit í Landsbókasafhi eru fá og öll ung, flest gerð á 18. og 19. öld eftir handritum sem enn eru varðveitt í erlendum söfhum, en í Þjóðskjalasafhi (Varia I A) er brot úr Ólafs sögu helga hinni sérstöku eftir Snorra Sturluson, eitt blað úr skinnbók frá 14. öld, sem tvö önnur blöð eru til úr í Árna- safhi, AM 325 XI 2f 4to, sbr. eftirmála Jakobs Benediktssonar við Skrá um skinnblöð í Landsbókasafhi Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.