Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 80
80
HANNES FINNSSON
2. ) Ecke 34 Fiárens hefur 1770 vered til af þvi sem var fyrer Far-
alldred.
3. ) 1770 hafa vered 9 Saudkindur ad reikna fyrer hvörn búenda, 4
Kýr, 2 Naut, og 6 Hestar yfer Höfud.
4. ) Skipenn hafa vered misjöfn; af þeim voru 1 tólfæringur, 18 Tein-
æringar og 119 áttæringar (20) hin minne. Hefdu þau öll genged
til Sióar, þá hefde til þeirra þurft 3500 Manns, sem ecke er nærre
34 Jnnbyggiara[.......] þó kynnu Siófære[r] ad álítast [....]
róa marger Nordlendingar um Vertid i Gullbrýngu Sýslu.
§•17.
Almennast er ad 1 fædest af 28 Lifendum, þó er sú Regla miög hvikul,
og Wargentin seger um London (21) ad þar fædest 1 af 50. Þad
mesta sem Menn afvita i heilu lande er 1 al 2435. Næst þvi var Skál-
hollts Stifte 1764 og 1765, þá þar fæddest 1 af 25. Á Sudurlande
hefur, medan Fólked var ad fylla upp býlenn, frá 1769 til 177336
optast fædst 1 af 26 (§. 12. M.) enn sidan þá ej var so miked Útrýme
til býla, og Fólk fór lengur ad draga giptingarnar, árgiæskan37 mink-
ade nockud hellst Siófarable, enn seri lage fell Fiárskurdurenn38
inn á þessum árum, þá menn eige einasta mistu alls vidurværes af
Saudfe i 2 samfelld ár, helldur urdu lika [..]nærre [se]r, og setia
sig i Skullder til ad kaupa aptur fe [sem] ej feckst nema lited af, þá
fæddest 1 af 30, sem er nær39 þvi Medalmáta. Kerseboom (22) reiknar
ad i Hollande fædest 1 af 35 Lifendum, enn þad er miög so lited. J
Svíarike hvar Fólksmergden var ad vaxa, reiknar Wargentin (23)
ad 1 fædest af 30 Lifendum, sem er rett eins og Medaltaled á Sudur-
lande þau seirne árenn sem Fólks Fiölganenn var farenn ad mínka
á (§. 12. M.).
(20) Ad Stórskip til Fiskes sieu á þessum Tidum tvöfallt fleire enn ad fornu, seger i Kiö-
benhavns Nye Tiden[der].
(21) Svenska Wetenskaps Academiens Handlingar 1754.
(22) Eerste Verhandeling tot een Proeve om te Weeten de probable Menigte des Volks
in [Holland?] 1752(?).
(23) Svensk: Wetensk. Acad. Handl. 1754.
35 Breytt úr „23“.
36 Breytt úr „1777“.
37 „árgiæskan minkade... nema lited af “ er utanmáls.
38 „Fiárskurdur enn“: „Fiárskurdurenn“?
33 Breytt úr „minna“.