Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 80

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 80
80 HANNES FINNSSON 2. ) Ecke 34 Fiárens hefur 1770 vered til af þvi sem var fyrer Far- alldred. 3. ) 1770 hafa vered 9 Saudkindur ad reikna fyrer hvörn búenda, 4 Kýr, 2 Naut, og 6 Hestar yfer Höfud. 4. ) Skipenn hafa vered misjöfn; af þeim voru 1 tólfæringur, 18 Tein- æringar og 119 áttæringar (20) hin minne. Hefdu þau öll genged til Sióar, þá hefde til þeirra þurft 3500 Manns, sem ecke er nærre 34 Jnnbyggiara[.......] þó kynnu Siófære[r] ad álítast [....] róa marger Nordlendingar um Vertid i Gullbrýngu Sýslu. §•17. Almennast er ad 1 fædest af 28 Lifendum, þó er sú Regla miög hvikul, og Wargentin seger um London (21) ad þar fædest 1 af 50. Þad mesta sem Menn afvita i heilu lande er 1 al 2435. Næst þvi var Skál- hollts Stifte 1764 og 1765, þá þar fæddest 1 af 25. Á Sudurlande hefur, medan Fólked var ad fylla upp býlenn, frá 1769 til 177336 optast fædst 1 af 26 (§. 12. M.) enn sidan þá ej var so miked Útrýme til býla, og Fólk fór lengur ad draga giptingarnar, árgiæskan37 mink- ade nockud hellst Siófarable, enn seri lage fell Fiárskurdurenn38 inn á þessum árum, þá menn eige einasta mistu alls vidurværes af Saudfe i 2 samfelld ár, helldur urdu lika [..]nærre [se]r, og setia sig i Skullder til ad kaupa aptur fe [sem] ej feckst nema lited af, þá fæddest 1 af 30, sem er nær39 þvi Medalmáta. Kerseboom (22) reiknar ad i Hollande fædest 1 af 35 Lifendum, enn þad er miög so lited. J Svíarike hvar Fólksmergden var ad vaxa, reiknar Wargentin (23) ad 1 fædest af 30 Lifendum, sem er rett eins og Medaltaled á Sudur- lande þau seirne árenn sem Fólks Fiölganenn var farenn ad mínka á (§. 12. M.). (20) Ad Stórskip til Fiskes sieu á þessum Tidum tvöfallt fleire enn ad fornu, seger i Kiö- benhavns Nye Tiden[der]. (21) Svenska Wetenskaps Academiens Handlingar 1754. (22) Eerste Verhandeling tot een Proeve om te Weeten de probable Menigte des Volks in [Holland?] 1752(?). (23) Svensk: Wetensk. Acad. Handl. 1754. 35 Breytt úr „23“. 36 Breytt úr „1777“. 37 „árgiæskan minkade... nema lited af “ er utanmáls. 38 „Fiárskurdur enn“: „Fiárskurdurenn“? 33 Breytt úr „minna“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.