Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 72

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 72
72 HANNES FINNSSON inga Fiórdúnge. 1769 voru þar 24 ára og yngre 6375, hvar af ráda má, ad hefde áred 1310 vered eins margt Fólk til og 1769, þá hefde einasta 7de hvör af Unglingum dáed, sem er medalmáta daude þar sem bólan sífelldlega gengur t. d. i Danmörk, Englande o. v. eda 1 af 20 ef aller eru reiknader. Enn þar sem bólan kemur skialldann, verdur hún mannskiædare ad vera, og þvi er þaraf miög liklegt, ad Fólk hafe 1310 vered færra enn 1769. 2.) Aptur var 1378 bóla er annálar kalla mannskiæda, og hafe úr henne dáed fyrer sunnann 4 eda 500 hvad eg vil ecke nefna; Þad hefde epter Manntalenu 1769 einasta vered 1 af 32 eða 40, þad er ad segia, naumast so marger sem þar árlega og almennelega deya og epter20 núverande Fólks Fiöllda eckert Tiltökumálþ] 3.) 1346 og 1462 dóu enn yfer 400 i Sunnlendinga Fiórdúnge úr bólu. 4.) Ecke veit eg hvört eg á þess ad geta, ad bólan 1511 hafe teked hvörn fertugann Mann og ýngre, og hafe 250 úr henne dáed Sunnanlands, þvi þad er einasta til ad sýna bæde hvörsu ómannskiæd bólan gete orded og hvörsu21 yfred fátt Fólk her var þá i Landenu (§7). 5.) Enn 1555 var bólan Mannskiædare, þó dóu ej nema 800 eda þar um bil i Sunnlendinga Fiórdunge. Siá N° 1. 6.) 1616 geck bóla, sem á öllum efterfylgiande Manns alldre var köllud Stóra bólann, dóu þar af 300 i Arnes Sýslu, sem efter Manntalenu af 1769, er 1 af 16, eda einasta tvöfalldt fleire enn almennelega af so mörgum deya. 7.) Loksens er Stóra bólann 1707 sem yfer allar tekur, og ad flestra Sögn burtrykte Þridiúnge allra Lifendra, eda efter sem haft er epter Assessor A. Magnussyne, ad 16000 hafe d[áe]d af 50000. Þó er þad getgá[ta a]lleina, og eige veit eg ne[in]a vissa Tölu þeirra sem i Stór[u] bólunne dáed hafa, nema i Þverár Þi[ng]e; Þar dóu f’ Sunnan Hvíta 494 enn fy[r]er vestan Hvítá, edur i Mýra Sýslu 428, þad eru sem 1707 dóu einasta af bólu alls 928 edur % allra Lifendra. §. 9. Þetta sem nú hefe eg tiltínt, er eige i þeirre Veru ad bevísa ad meire Fólks Fiöllde se nú enn ad undanförnu á Jslande; Þad var eige her minn ásetníngur, helldur einasta ad sýna hvörsu margt Fólk her á Sudurlande hafe vered fyrer skömmum Tima, og þá er hid fyrsta af Manntale, er Þorleifur Lögmadur Kortson let taka mille 1670 og 1680, reiknadest þá Tala allra búenda á Landenu 7000, enn Mann- fiölflde] frekleg[a] 50000. Sidan var Manntal teked af Commissariis 20 Utanmáls: „epter.... Tiltökumála. 21 Utanmáls „og hvörsu yfred. (§7)“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.