Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 81

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 81
UM FÓLKSFIÖLLDA Á SUDURLANDE ... 1781 81 [§• 18.] Þar [..............]ast 1 af 43, á Landsbygdenne 1 af 38 enn i [...........]ann þad ad álítast f’jafnadartal. Her ad framan (§. 12. N) eru og dauder á Sudurlande öll[u] [þa]u 10 ár 1 af 36, enn minst I af 39. Hvaraf sest ad daudra Tala er her eige minne enn medalmáta. Almennast reiknast ad móte 10 daudum40 skule fædast 12. Sú Regla helldst þvinær á fyrrgreindum 10 árum, so, ad þau fyrre 5 árenn eru freklega 12, enn þau 5 seirne árenn nockud meir enn 11 og öll árenn til saman nær 12 enn ll41 (§. 12. N.) Á árunum 1761 til 1768 voru dauder optast til fæddra eins og 10 til 14, var sú Fólks Fiölgun miklu meire enn sidar so sem náttúrlegt er af þeim Rökum er eg §. 17 tilfærde. §■ 19. Á Sudurlande hafa i áduráminst 10 ár giptst 2 Manneskiur af 135 Lifendra (§. 12. O.) Þó nú giptinga Fiöllde se síst vid Tölu eda Regla bundenn, þar þær kann so marg[........................] eige úr H[.... ..........]d 2 Manneskiur eda 1 [,.]r [giptest?] a[f] 140 eda færre. J Englande seger King ad ein Hión giptest af 141 Lifendra, enn þad mun allt oflited tilteked; Short42 reiknar þar 1 Hión gipt af 116 og er þad liklegra, hellst þar Engelsker eru miög i Sióferdum, enn43 gipt- íngar eru hiá þvilikum þiódum miklu fleire enn ad Fólkstölu (24). J Skálhollts Stifte giptust 1764 ein Hión af 96, og þvi nær sem var Hardærunum, 1754 til 7 enn þó ad þeim afstödnum, þvi fleire giptust, enn færre sidan (§. 17.). Þetta ad so eda so marger af eins Lands Jnnbyggiurum giptast, kalla Menn Landsens, edur almennings Friófseme, enn ad so eda so [marger] fædast [...............]ande kalla M[enn] Hióna[..........] Friófseme. Þá fyrre finna menn med ad deila Tölu allra Lifendra i einu Lande med þeim sem á tilt[e]knum Tima inngánga Hiónaband, enn þá sidare med ad deila Tölu þeirra fæddu med Tale nýgiptra; Þó kann eige blómgan Fólksens giörsamlega ad siást, nema af hvörutveggiu þessare Friófseme til saman (in ratione composita). Enn nú er hin þridia Slags, er kallast má Jardar Frióf- (24) Til dæmes: J Norege hiá Lidandisnese seger Pontoppidan (Norges Naturlige Histor: 2 Deel 10 Cap:) ad flestar Konur eige 5 a 6 Menn. J Englande i Candy Island er geted um þann Mann sem hafe vered 25 sinnum giptur, og Son hanns sem átte sina 14du Konu hálf fertugur. Gadd Swenska Landskötselen 1 Del. S. 223. 40 Breytt úr ,,fæddum“. II Breytt úr „midt á mille ll1/2 og 12“. 42 Breytt úr „því Short“. 42 Breytt úr „og eru“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.