Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 78

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 78
78 HANNES FINNSSON §• 13. Af öllu þessu sest: 1.) So miked sem sagt hefur vered af Jslands Mannmergd fyrer Stóru bóluna, þar nockrer hafa meint ad þá hafe her i Lande vered 180000, adrer 120000, enn a[drer] 90000?....[og þeir] sem minnst hafa tilteked 77000 Manneskiur, þá er þó nú víst ad Manntal i Landenu var þá ej meir enn frek 50000. (17). Hvad Sudurlande vidvikur, þá var þad ad vísu fólkfleira 1753 (18) og þó i þeim 3 þar á epter komande Hallæres árum være mikell Mannfeller, ad á einu þeirra fellu yfer 3000 Manns (19), þá var þó fyrer seinustu Hardendenn 1779 Fólked á Sudurlande orded 500 Manneskium fleira enn 1703, þad er 4 árum fyrer Stóru bóluna (§. 9. 10. I.). Og hvörge hefe eg sed getad27 stærre Fólks Fiöllda, her á Sudurlande28 sem bevísanlegur se, enn her var komenn 1753 og 1779. §•[14.] Eg sagde ádur (§ 12) ad Frá 1758 til 1779 [hafe Fólked] i Land- enu sifelldlega vered ad fi[öl]ga, geck þó bólann29 1 7 62 til 1767, og Stórsótter fæckudu Fólke á sídstnefndu áre og 1773; Enn einkum hindradest þó Fólks fiölgan af þeirre Atvinnuleyse sem Saudfiár Faralldred i 15 ár eda lengur olle. Má nærre geta hvad margra Manna biörg þar af tapast hafe þvi þá Amtmadur Hr. Olafur Steph- ansson [á]red 1770 let hvörn Sýslumann i sinne Sýslu telia Skip og Lifande Pening, fannst ad þá væru til i Landenu 112654, enn fyrer Faralldred 491934 Fiár, þad er, ad minna enn % alls Saudfiár var epter ordenn. Heraf meina eg þad kome, ad þau fyrre árenn fiölgade Fólked ódara enn þau seirne, jafnvel þó þvi hafe medfram ollad30 ad epter ad öll býle voru upptekenn, fæckudu giptingar, so sem þad er einsætt, ad giptinga og Fólks Fiölgan er epter atvinnunne, hvar hellst Skattabyrde, Frelsesleyse eda önnur Þýngsle og tilfallande Óluckur eck[e] hi[n]dra hana. (17) J Secret: Olavii Reisubók S: 657 er 1703 Fólkstalan 50444, enn efter sama Manntale á skrifada Sedlenum (§. 9) 50681, sem litlu munar. (18) Efter búendatalenu 1703 og 1753 (§. 9. C. D.) hefde átt á seirna árenu ad hafa vered á Sudurlande 18607 Manneskiur. (19) J Skálhollts Stifte voru áred 1757 fleire dauder enn fædder 2500. 27 Breytt úr „ecke hefur fyrer mer orded“. 28 „Sudur“ í setningunni „her á Sudurlande“ er bætt inn í utanmáls. 29 „geck þó bólann“ breytt úr „jafnvel þó bólann genge“. 30 Brcytt úr „þar til hafe og hiálpad".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.