Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 59

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Blaðsíða 59
HALLDÓRS HERMANNSSONAR OG SIGURÐAR NORDALS 59 I—« -I«—J-—t" t>~ '< oí 1—, í-* L" ó" hann hafði varðveitt heilan og óbrjálaðan þrátt fyrir nær sex tuga útivist. Sigurður ritaði Halldóri fornvini sínum eftirfarandi þakkarbréf frá Höfn 25. september 1956, og lýkur með því þessari samantekn- ingu um vináttu og bréfaskipti Halldórs Hermannssonar og Sigurðar Nordals: „Kæri vinur, það mætti ef til vill segja um mig, eins og sálma- skáldið kvað um Pílatus forðum: „Þetta, sem helzt nú varast vann, varð þó að koma yfir hann.“ Ég hef verið heldur vantrúaður á af- mælisrit og gagnsemi þeirra og sneitt hjá því að skrifa í þau, og nú get ég samt eki. neitað því, að mér finnst ,,Nordæla“ (hvað sem um nafnið má segja!) prýðilegt og fróðlegt rit og hef haft mikla ánægju af því að lesa hana. En svo margt góðra manna, sem hér hafa lagt hönd að verki, get ég sagt það með sanni, að mér kom það mest á óvart og þótti allra vænst um, er ég sá þitt nafn á meðal þeirra, og skal ég ekki bera við að fara um það þeim þakkarorðum, sem vert væri. Og vissulega hefur þú hér sem oftar fyrr verið hrópandans rödd, þótt erfitt verði í bráð að koma því í lag, sem misráðið hefur verið. Samt veit ég, að þín orð gleymast ekki. Með alúðarkveðjum. Þinn Sigurður Nordal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.