Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Side 72

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1977, Side 72
72 HANNES FINNSSON inga Fiórdúnge. 1769 voru þar 24 ára og yngre 6375, hvar af ráda má, ad hefde áred 1310 vered eins margt Fólk til og 1769, þá hefde einasta 7de hvör af Unglingum dáed, sem er medalmáta daude þar sem bólan sífelldlega gengur t. d. i Danmörk, Englande o. v. eda 1 af 20 ef aller eru reiknader. Enn þar sem bólan kemur skialldann, verdur hún mannskiædare ad vera, og þvi er þaraf miög liklegt, ad Fólk hafe 1310 vered færra enn 1769. 2.) Aptur var 1378 bóla er annálar kalla mannskiæda, og hafe úr henne dáed fyrer sunnann 4 eda 500 hvad eg vil ecke nefna; Þad hefde epter Manntalenu 1769 einasta vered 1 af 32 eða 40, þad er ad segia, naumast so marger sem þar árlega og almennelega deya og epter20 núverande Fólks Fiöllda eckert Tiltökumálþ] 3.) 1346 og 1462 dóu enn yfer 400 i Sunnlendinga Fiórdúnge úr bólu. 4.) Ecke veit eg hvört eg á þess ad geta, ad bólan 1511 hafe teked hvörn fertugann Mann og ýngre, og hafe 250 úr henne dáed Sunnanlands, þvi þad er einasta til ad sýna bæde hvörsu ómannskiæd bólan gete orded og hvörsu21 yfred fátt Fólk her var þá i Landenu (§7). 5.) Enn 1555 var bólan Mannskiædare, þó dóu ej nema 800 eda þar um bil i Sunnlendinga Fiórdunge. Siá N° 1. 6.) 1616 geck bóla, sem á öllum efterfylgiande Manns alldre var köllud Stóra bólann, dóu þar af 300 i Arnes Sýslu, sem efter Manntalenu af 1769, er 1 af 16, eda einasta tvöfalldt fleire enn almennelega af so mörgum deya. 7.) Loksens er Stóra bólann 1707 sem yfer allar tekur, og ad flestra Sögn burtrykte Þridiúnge allra Lifendra, eda efter sem haft er epter Assessor A. Magnussyne, ad 16000 hafe d[áe]d af 50000. Þó er þad getgá[ta a]lleina, og eige veit eg ne[in]a vissa Tölu þeirra sem i Stór[u] bólunne dáed hafa, nema i Þverár Þi[ng]e; Þar dóu f’ Sunnan Hvíta 494 enn fy[r]er vestan Hvítá, edur i Mýra Sýslu 428, þad eru sem 1707 dóu einasta af bólu alls 928 edur % allra Lifendra. §. 9. Þetta sem nú hefe eg tiltínt, er eige i þeirre Veru ad bevísa ad meire Fólks Fiöllde se nú enn ad undanförnu á Jslande; Þad var eige her minn ásetníngur, helldur einasta ad sýna hvörsu margt Fólk her á Sudurlande hafe vered fyrer skömmum Tima, og þá er hid fyrsta af Manntale, er Þorleifur Lögmadur Kortson let taka mille 1670 og 1680, reiknadest þá Tala allra búenda á Landenu 7000, enn Mann- fiölflde] frekleg[a] 50000. Sidan var Manntal teked af Commissariis 20 Utanmáls: „epter.... Tiltökumála. 21 Utanmáls „og hvörsu yfred. (§7)“.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.