Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.10.1994, Qupperneq 57
ERLENDIR FRETTAMOLAR EIH ÞUSUND BANKAR ERU Á ÍTALÍU Ríkisstjórn Ítalíu, undir forystu Sil- vio Berlusconi, hefur látið markaðs- öflin ráða ferðinni eftir fall gamla stjórnmálakerfis landsins og hefur þetta m.a. haft áhrif í ítalska banka- kerfinu. Eftir að hönd ríkisvaldsins var sleppt af 2 stærstu bönkum Míl- anó, Banca Commerciale Italiana og Credito Italiano, með einkavæðingu þeirra ’93 og ’94 söfnuðu þeir marg- milljóna dollara sjóðum fyrr á árinu sem talið er að nýta eigi til kaupa hlutdeildar í öðrum bönkum eða jafn- vel til að yfirtaka þá. Lamberto Dini, fjármálaráðherra Ítalíu, telur brýna þörf á sameiningu en u.þ.b. 65% hinna 1000 banka á Ítalíu hafa aðeins eitt eða tvö útibú og meirihluti bank- anna hefur of lítið eigið fé. Risafyrirtækið 3 M: MARKAÐSSETUR SEXTÍU ÞÚSUND VÖRUMERKI L.D. DeSimone, forstjóri banda- ríska fyrirtækisins 3M, hefur þurft að endurskipuleggja rekstur fyrirtækis- ins þar sem efnahagslægð undanfar- inna ára og erfið verðsamkeppni hef- ur tekið sinn toll. Eftir að sala jókst um 60 % á seinni hluta sl. áratugs jókst hún aðeins um 2 % að meðaltali á árunum ’91 til ’93. DeSimone ætlar að snúa tæknigrundvelli fyrirtækis- ins, sem m.a. er þekkt fyrir rann- sókna- og vöruþróunarsvið sitt, frá grunnrannsóknum yfir í vöruþróun en fyrirtækið markaðssetur um 60.000 ólíkar vörur. Hann hefur hvatt til meiri hópsamvinnu innan fyrirtækis- ins til að hraða vinnsluferli vöru frá þróun til markaðssetningar. Tekjur á næsta ári eru áætlaðar um 16 milljarð- ar dollara. DeSimone telur að leiðin að betri vöru byrji með nýjungum og L.D. DeSimone, forstjóri banda- ríska fyrirtækisins 3 M, sem mark- aðssetur yfir 60 þúsund vörur, legg- ur áherslu á nýjungar og rannsókn- ir. búist er við að útgjöld til rannsókna verði 1 milljarður dollara í ár. Um 650 bankar á Ítalíu hafa aðeins eitt eða tvö útibú. Christan R. Viros, stýrir sviss- neska úrafyrirtæki TAG Heur. Hann veit sannarlega hvað klukkan slær. VEIT HVAÐ KLUKKAN SLÆR Verkfræðingurinn Christian R. Viros var ráðinn meðal annarra 1986 til bjargar TAG Heuer-fyrir- tækinu frá gjaldþroti eftir að fjöl- skylda frá Saudi Arabíu hafði fest kaup á því. Nú er fyrirtækið komið í 5. sætið í sölu meðal svissneskra úraframleiðenda en var í 15. sæti fyrir fimm árum. Salan hefur nær þrefaldast á þessum tíma eða í 212 milljónir dollara. „Við viljum verða stofnun,“ segir Viros og segir þá ekki selja úr til að segja fólki hvað tímanum líði, heldur „seljum við ímynd.“ Fyrirtækið eyðir 17% af tekjum í auglýsingar og 8 % til við- bótar í kostun íþróttaviðburða en þrátt fyrir þetta er hagnaður eftir skatta 25% af tekjum. Haft er eftir John Goodall, ritstjóra hjá „Int- ernational Wristwatch" í London að þetta sé saga velgegni þar sem snjallri markaðssetningu sé beitt. 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.