Morgunblaðið - 31.03.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.03.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 9 HÆSTIRÉTTUR ómerkti á fimmtudag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem kona höfðaði gegn íslenska ríkinu vegna mistaka sem hún telur að hafi átt sér stað við meðferð í kjölfar brjóstaminnkunar- aðgerðar árið 1991. Eftir aðgerðina komst drep í geirvörtusvæði og hef- ur þurft að gera margar lýtaaðgerðir á brjóstinu vegna þessa. Í dómi Hæstaréttar segir að and- stæð læknisfræðileg álit liggi fyrir í málinu og því hefði verið nauðsyn- legt að leita álits læknaráðs á ýmsum atriðum. Þá sé dómnum sem féll í héraði verulega áfátt að öðru leyti. Í dómi Hæstaréttar segir orðrétt: „Reifun á málavöxtum, málsástæð- um og lagarökum er aðallega fólgin í því að taka upp orðrétta kafla úr stefnu og greinargerð. Ýmist er alls ekki eða á ófullnægjandi hátt gerð grein fyrir ýmsum mikilvægum gögnum, svo sem vottorðum og bréf- um lækna. Sérstaka athygli vekur, að ekki er minnst á álitsgerð land- læknis 9. júní 2000, sem þó gæti haft verulega þýðingu í málinu. Í niður- stöðukafla dómsins skortir mjög á, að skýr afstaða sé tekin til máls- ástæðna og lagaraka. Er þetta and- stætt 1. mgr. 114. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála. Verður ekki hjá því komist að ómerkja héraðs- dóm svo og málsmeðferð frá og með málflutningi og vísa málinu heim í hérað til löglegrar meðferðar, gagnaöflunar og uppkvaðningar dóms að nýju.“ Hæstaréttardómararnir Garðar Gíslason, Guðrún Erlendsdóttir, Haraldur Henrysson, Hrafn Braga- son og Pétur Kr. Hafstein kváðu upp dóminn. Hæstiréttur ómerkir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur Málsmeð- ferð var verulega ábótavant Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is flísar Fermingartilboð Snittur, brauðtertur, alhliða veisluþjónusta Pantið tímanlega Stúdíó Brauð, Arnarbakka 2 - sími 577 5750                            ! "#  $ #"#        Frakkar stuttir og síðir Ótrúlegt úrval af buxum og peysum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Dúndur útsala á ekta pelsum Allt að 50% afsláttur á meðan birgðir endast Handunnin húsgögn allt að 50% afsláttur. Mikið úrval af fermingargjöfum, gjafavörum, sérkennilegum ljósum, fatnaði o.fl Opið virka daga frá kl. 11-18 og laugard. frá kl. 11-16. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Vor Sumar 2001 Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík , sími 562 2862 Aðalheiður Snyrtifræðingur Dagný Elsa Hómópati Hómópati Harpa Jóna Ágústa Sigrún Sigrún Sól Alexandertæknikennari Nuddari, kinesiolog Svæðanuddari, kinesiolog, ilmolíuþerapisti SólmundsdóttirGuðjónsdóttirRagnheiðardóttirGuðmundsdóttirEinarsdóttirHjelm Gefðu nytsama fermingargjöf Gott úrval af seðlaveskjum. Vinsælu skartgripaskrínin eru komin. Líttu í gluggana kr. 4 .800  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.